Í safnalögum nr. 141/2011 er nánar kveðið á um hlutverk og starfsemi safnaráðs.
Önnur lög sem eiga við um starfsemi safna og safnaráðs
- Lög um Þjóðminjasafn Íslands nr. 140/2011
- Myndlistarlög nr. 64/2012
- Lög um menningarminjar nr. 80/2012
- Lög um Náttúruminjasafn Íslands nr. 35/2007
- Lög um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu nr. 23/2013
- Stjórnsýslulög nr. 37/1993
- Upplýsingalög nr. 140/2012
Reglugerðir safnaráðs
Lög og reglugerðir sem varða húsnæðismál safna
Húsnæði safns skal vera hannað og byggt og öll aðstaða þar í samræmi við skipulags- og byggingarlög, reglugerðir og staðla þar um, einnig eiga lög um brunavarnir og vinnuverndarlög við:
- Skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997
- Byggingarreglugerð nr. 441/1998
- Skipulagsreglugerð nr. 400/1998
- Lög um brunavarnir nr. 75/2000
- Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980
Önnur lög og reglugerðir sem varða rekstur safna
(athugið að listinn er ekki tæmandi)
Fyrir söfn sem starfa samkvæmt skipulagsskrá/stofnskrá sem hlotið hefur staðfestingu dómsmálaráðherra (ATH. Söfnum er ekki skylt að leita staðfestingar dómsmálaráðherra á skipulagsskrá/stofnskrá):
Fyrir söfn sem eru sjálfseignarstofnanir
- Lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur nr. 33/1999
- Lög um tekjuskatt nr. 90/2003
- Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi nr. 483/1994 (sjá 15.–18. gr. reglugerðarinnar)
Athugið!
- Gjafir og fjárframlög til safna eru frádráttarbær til skatts sbr. 31. gr., 2. tölul. laga um tekjuskatt nr. 90/2003
- Safnahús, að því leyti sem þau eru ekki rekin í ágóðaskyni, eru undanþegin fasteignaskatti sbr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995