Safnaráð skipað frá 1. janúar 2017 til 31. desember 2020
Aðalfulltrúar
- Ólafur Kvaran, formaður, skipaður án tilnefningar
- Anna Sigríður Kristjánsdóttir, varaformaður, skipuð án tilnefningar
- Haraldur Þór Egilsson, tilnefndur af Félagi íslenskra safna og safnmanna
- Helga Lára Þorsteinsdóttir, tilnefnd af Íslandsdeild ICOM, alþjóðaráðs safna
- Sigríður Björk Jónsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Varafulltrúar
- Valborg Snævarr, skipuð án tilnefningar
- Birta Guðjónsdóttir, skipuð án tilnefningar
- Gunnþóra Halldórsdóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra safna og safnmanna
- Sigurður Trausti Traustason, tilnefndur af Íslandsdeild ICOM, alþjóðaráðs safna
- Magnús Karel Hannesson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Frá vinstri: Haraldur Þór Egilsson, Anna Sigríður Kristjánsdóttir, Þóra Björk Ólafsdóttir, Ólafur Kvaran, Sigríður Björk Jónsdóttir og Helga Lára Þorsteinsdóttir.