Safnaráð skipað frá 1. febrúar 2025 til 31. janúar 2029
Aðalfulltrúar
- Vilhjálmur Bjarnason, formaður, skipaður án tilnefningar
 - Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir varaformaður, skipuð án tilnefningar
 - Guðrún Dröfn Whitehead, tilnefnd af Íslandsdeild ICOM, alþjóðaráði safna
 - Hlynur Hallsson, tilnefndur af Félagi íslenskra safna og safnmanna
 - Jóhanna Erla Pálmadóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 
Varafulltrúar
- Valborg Snævarr, skipuð án tilnefningar
 - Svanhvít Friðriksdóttir, skipuð án tilnefningar
 - Hólmar Hólm, tilnefndur af Íslandsdeild ICOM, alþjóðaráðs safna
 - Þóra Sigurbjörnsdóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra safna og safnmanna
 - Tilkynnt verður síðar um tilnefningu varamanns Sambands íslenskra sveitarfélaga
 
Forstöðumenn höfuðsafna sitja einnig fundi safnaráðs stöðu sinnar vegna
- Ingibjörg Jóhannsdóttir, Listasafn Íslands
 - Hilmar Malmquist, Náttúruminjasafn Íslands
 - Harpa Þórsdóttir, Þjóðminjasafn Íslands
 
