Föstudaginn 19. september 2025 kl. 12.00-13.00
Fundarstaður: Safnaráð hélt fundinn í hádegishléi í haustferð Safnaráðs 2025, hann var haldinn á veitingastaðnum í Hafnarborg
Mætt: Vilhjálmur Bjarnason formaður, Guðrún Dröfn Whitehead, Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir varaformaður, og Hlynur Hallsson. Jóhanna Erla Pálmadóttir komst ekki að þessu sinni.
Fyrir hönd höfuðsafna sátu fundinn: Fyrir Listasafn Íslands: Ingibjörg Jóhannsdóttir; fyrir Náttúruminjasafn Íslands: Ragnhildur Guðmundsdóttir, fyrir hönd Þjóðminjasafns Íslands: Harpa Þórsdóttir.
Starfsfólk safnaráðs: Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri, sem ritar fundargerð og Klara Þórhallsdóttir.
1. Mál til kynningar
1.1. Yfirlit yfir starfsemi ráðsins frá síðasta fundi..
1.2. Kallað hefur verið eftir skilum á Árlegri skýrslu viðurkenndra safna 2025 og skilafrestur er 15. október 2025.
1.3. Um fjárveitingar til Safnasjóðs og -ráðs í fjárlagafrumvarpi 2026.
1.4. Haustferð Safnaráðs
2. Mál til ákvörðunar
2.1. Ársskýrsla safnaráðs 2024 var samþykkt og verður birt á vef Safnaráðs.
3. Önnur mál
- Tímasetning næsta safnaráðsfundar
Fundi slitið kl. 13.00/ÞBÓ