Þjóðminjasafn Íslands gaf út í apríl 2021 leiðbeiningar um forvarnir vegna eldgoss í tilefni eldsumbrota á Reykjanesskaga. Mörg söfn eru á því svæði þar sem áhrifa goss getur gætt og er starfsfólk þeirra safna hvatt til þess að kynna sér þessar forvarnir, auk þess sem önnur söfn á landinu eru staðsett á áhættusvæðum hvað varðar möguleg eldsumbrot.
Viðbrögð við eldgosi_almennt