Miðvikudaginn 12. desember 2022 – kl. 16.00 – 18.00
Location: Museum House
Mætt: Vilhjálmur Bjarnason formaður, Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir, Helga Lára Þorsteinsdóttir, Hlynur Hallsson, Inga Lára Baldvinsdóttir, Guðrún Jóna Hilmarsdóttir, Hilmar Malmquist, Harpa Þórsdóttir, Klara Þórhallsdóttir og Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri.
1. Mál til kynningar
- Yfirlit yfir starfsemi ráðsins frá síðasta fundi.
- Umsóknafrestur í aukaúthlutun safnasjóðs 2022 var mánudaginn 5. desember kl. 16.00. Alls bárust 86 umsóknir til eins árs frá 40 viðurkenndum söfnum. Heildarupphæð er 28.348.000kr. og til úthlutunar verða í kringum 18 milljónir. Matsnefnd er sú sama og síðustu ár.
- Ný safnaskilgreining alþjóðasamtaka safna, ICOM, verið þýdd á íslensku og er hún eftirfarandi; "A museum is a permanent, not-for-profit institution that serves society through the research, collection, preservation, interpretation and communication of tangible and intangible heritage. Museums are open to the public, accessible and inclusive, and contribute to diversity and sustainability. In their work and active engagement with different community groups, they are guided by professionalism and ethical values, and offer a variety of experiences for the sake of education, enjoyment, reflection and knowledge enhancement."
- Rædd var staða tveggja safna í Eyjafirði.
2. Matters for decision
- Fjárhagsáætlun safnaráðs 2023 samþykkt.
- Tilnefning eins aðila í Minjaráð Minjastofnunar samþykkt.
3. Önnur mál
Engin önnur mál rædd
Fundi slitið kl. 18:00/ÞBÓ