Fimmtudaginn 25. mars 2021 – kl. 12.00-16:00
Location: Museum House
Viðstödd: Vilhjálmur Bjarnason, formaður, Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir, Helga Lára Þorsteinsdóttir, Inga Lára Baldvinsdóttir og Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri.
1. Presentation case
- engin mál á dagskrá
2. Matters for decision
- Tillaga að úthlutun styrkja úr aðalúthlutun safnasjóðs árið 2021 samþykkt og verður send mennta- og menningarmálaráðherra til endanlegrar ákvörðunar. Við gerð tillögunnar var samkvæmt auglýsingu farið eftir úthlutunarreglum safnasjóðs frá 1.6.2016 og safnalögum nr. 141/2011.
3. Other issues
- engin mál á dagskrá