
Logi Einarsson menningarráðherra hefur nú úthlutað 23.660.000 kr. úr aukaúthlutun safnasjóðs 2024.
Úr aukaúthlutun 2024 var 74 styrkjum úthlutað til 38 viðurkenndra safna, 53 styrkir eru til símenntunarverkefna og námskeiðahalds og 21 styrkur til stafrænna kynningarmála.
Ráðherra úthlutar úr safnasjóði að fenginni umsögn safnaráðs.
Listi yfir styrkveitingar úr aukaúthlutun safnasjóðs 2024
Aukaúthlutun 2024
Styrkþegi | Project name | Flokkur umsóknar | Styrkveiting |
---|---|---|---|
Reykjavik City History Museum | Vistaskipti og jafningjafræðsla | c) Exchange of funds between museums | 300,000 |
Árnesingar Regional Museum | Efling heimasíðu Byggðasafns Árnesinga | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Borgarfjörður Regional Museum | Farskóli Safnafólks 2025 -Selfoss | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Byggðasafn Garðskaga | Símenntun - Farskóli og námskeið á vegum FISOS 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Byggðasafn Garðskaga | Varðveisla fornbáta: Hvar eigum við að draga mörkin? | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600,000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | 28th Berlin EVA – Conference | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Farskóli FÍSOS | b) Continuing education for museum employees | 200,000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Ráðgjöf um stafræna markaðssetningu | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Þátttaka í Farskóla FÍSOS 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Skagfjordur Regional Museum | Miðlun, markaðssetning og fræðsla | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Skagfjordur Regional Museum | Allsherjarþing ICOM í Dubai 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Skagfjordur Regional Museum | Torfhleðslu- og grindarsmíðinámskeið í Skagafirði | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300,000 |
Skagfjordur Regional Museum | Örmálstofur á hringferð um Tröllaskagann | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 500,000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Náms- og kynnisferð til Færeyja | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Westfjords Regional Museum | Hver erum við? - kynning á starfsemi Byggðasafns Vestfjarða | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Westfjords Regional Museum | Farskóli safnafólks 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Westfjords Regional Museum | Samvinna | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 260,000 |
Hvoll Regional Museum | Farskóli FÍSOS - Fagráðstefna safnafólks 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Byggðasafnið í Görðum Akranesi | Efling stafrænnar kynningar á Byggðasafninu í Görðum, Akranesi | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Byggðasafnið í Görðum Akranesi | Farskóli FÍSOS 2025 á Suðurlandi | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Icelandic Aviation Museum | Þátttaka í Farskóla Félags íslenskra safna og safnafólks árið 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Starfræn kynning á Gerðarsafni í borgarumhverfi | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Símenntun í listasöfnum í London | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Námskeið í bestun á samfélagsmiðlum | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 300,000 |
Gljúfrasteinn - hús skáldsins | “Þar ríkir fegurðin ein” Málþing um virði listarinnar. | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600,000 |
Reykjavik Botanical Garden | Ferð á alþjóðlegt fræðsluþing grasagarða | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Reykjavik Botanical Garden | Fundur norrænna Grasagarða í Reykjavík 2025 | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300,000 |
Hafnarborg | Farskóli FÍSOS 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Hafnarborg | Vistaskipti Hafnarborgar og Louisiana í Danmörku | c) Exchange of funds between museums | 300,000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Fótfesta á samfélagsmiðlum | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Símenntun fyrir starfsmenn safns - ferða og fundastyrkur. | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Afskekktir staðir - fyrirlestur | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 200,000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Efni fyrir samfélagsmiðla | a) Digital promotion grant | 100,000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Þjónustunámskeið Effect | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Hvalaráðstefnan 2025 | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300,000 |
Icelandic Design Museum | Heimsókn á Arkitektatvíæringinn í Feneyjum 2025 | b) Continuing education for museum employees | 250,000 |
Akureyri Industrial Museum | Farskóli FÍSOS á Selfossi | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Icelandic Agricultural Museum | Stafræn kynningamál | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Icelandic Agricultural Museum | Stóra ráðstefnuárið | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
The Icelandic Art Museum | Endurskipulagning samfélagsmiðla safnsins | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Árnesingar Art Museum | Þýðing vefsíðu yfir á pólsku. | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Árnesingar Art Museum | Pori listasafn Finnlandi | c) Exchange of funds between museums | 300,000 |
Listasafn Einars Jónssonar | Innblástur höggmyndarans. Miðlun bókaeignar í Listasafni Einars Jónssonar | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Listasafn Einars Jónssonar | Vinnustofa um aukna þátttöku safngesta (e. visitor engagement techniques). | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600,000 |
Reykjanesbær Art Museum | Þrír viðburðir hjá Listasafni Reykjanesbæjar | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Reykjanesbær Art Museum | Námsferð á Farskóla FÍSOS | b) Continuing education for museum employees | 250,000 |
Reykjanesbær Art Museum | Fræðsluferð til Helsinki | c) Exchange of funds between museums | 300,000 |
Reykjavik Art Museum | Styrkur til að efla stafræn kynningarmál Listasafns Reykjavíkur | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Reykjavik Art Museum | Símenntunarferð starfsmanna Listasafns Reykjavíkur | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Reykjavik Art Museum | Ráðstefna í samstarfi. Vasulka og Videolist | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600,000 |
Þingeyingi Cultural Center | Landsbyggðarráðstefna Félags þjóðfræðinga | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300,000 |
East Iceland Museum | Farskóli FÍSOS á Selfossi | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
East Iceland Museum | Námskeið um björgun safngripa | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600,000 |
Akureyri Museum | Farskóli á Selfossi | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Akureyri Museum | Vistaskipti og jafningjafræðsla | c) Exchange of funds between museums | 300,000 |
The Museum at Bustarfell | Efling á stafrænni kynningu | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Kópavogur Natural History Museum | Mánudagsmolar og föstudagsflóra – Fræðslu- og kynningarherferð Náttúrufræðistofu Kópavogs | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Kópavogur Natural History Museum | Símenntun í vísindasöfnum í Portúgal | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Contemporary Art Museum | Umbærtur á heimasíðu safnsins | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Contemporary Art Museum | Verkferlar og varðveisla á tímatengdum miðlum – Ferð starfsmanna Nýló til Nasjonalmuseet, Osló. | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Contemporary Art Museum | Efling þekkingar — vistaskipti við samstarfsaðila í Frakklandi og Noregi | c) Exchange of funds between museums | 300,000 |
The Museum Collection | Lifandi myndefni fyrir heimasíðu og samfélagsmiðla | a) Digital promotion grant | 300,000 |
The Museum Collection | Þátttaka í ársþingi og ráðstefnu EOAA | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
The Museum Collection | Hvítsaumur, munstur og menning | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300,000 |
Sagnheimar - Byggðasafn og Náttúrugripasafn | Sagnheimar á miðlunum | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Sagnheimar - Byggðasafn og Náttúrugripasafn | Farskóli á Selfossi 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Sagnheimar - Byggðasafn og Náttúrugripasafn | Námskeið í meðhöndlun safngripa eftir vá | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600,000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Stafrænt kort af fjárréttum á Íslandi | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Þátttaka í farskóla safnmanna 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Málþing um fjárréttir á Íslandi | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300,000 |
Síldarminjasafn Íslands | Farskóli á Selfossi 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Síldarminjasafn Íslands | Svæðisbundið samstarf safna og ferðaþjónustuaðila; Norðurland | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300,000 |
East Iceland Technical Museum | Geirahús - stafræn heimsókn | a) Digital promotion grant | 300,000 |
East Iceland Technical Museum | Farskóli 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Fjöldi styrkja | 74 | Total amount | 23.660.000 |
Úthlutun úr safnasjóði 2024
Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2024 í janúar voru veittar alls 176.335.000 kr. Heildarúthlutun ársins 2024 úr safnasjóði er því 234.795.000 krónum úr safnasjóði og alls hafa verið veittir 192 styrkir.
Lista yfir alla styrki og styrkþega safnasjóðs árið 2024 má finna here.