Stefnumörkun um safnastarf samþykkt af mennta- og menningarmálaráðherra

Safnaráði er sönn ánægja að tilkynna að Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðsinsPolicy on museum work sem unnin var í samstarfi safnaráðs og höfuðsafnanna þriggja, Listasafns Íslands, Náttúruminjasafns Íslands og Þjóðminjasafns Íslands. Samkvæmt safnalögum nr. 141/2011 er eitt hlutverk safnaráðs að vinna að stefnumörkun um safnastarf í samvinnu við höfuðsöfn sem send er ráðherra til samþykktar.

Öll sem að stefnumörkuninni komu eiga þakkir skildar fyrir sitt framlag, en hún var unnin í góðri samvinnu við safnstjóra og fleira starfsfólk viðurkenndra safna og ríkissafna, sem og aðra hagaðila. Stefnumörkunin var unnin undir verkstjórn Sjá ehf.

Guiding light Policy on museum work are:

  • It is the collective responsibility of society to protect the country's cultural and natural heritage, promote professional interaction, and ensure equal access to the heritage.
  • Museums actively participate in social debate, they take the lead and create dialogue on socially important issues. Strong connections between museums, museum resources and society provide driving force and value creation.
  • Museums play an important role in education, understanding and awareness of cultural and natural heritage. Museum human resources play a key role in this.
  • Museums collaborate closely with each other and with a variety of parties, both domestically and internationally.
  • Museums preserve primary sources about the country's culture, history, and nature and provide access to them for the advancement of research, for the acquisition of knowledge, and for enjoyment.
  • Museums are socially responsible, they consider sustainability in all areas of museum work, and are a platform for innovation.
  • Museums operate according to the Code of Ethics of ICOM, the International Council of Museums.

The strategy was developed through detailed data collection and analysis, and the strategy was based on internal work and data, legislation, and comparable policies at other domestic and foreign cultural institutions. Policy on museum work will be useful to the museum sector, ministries, state and local administration, museum councils, central museums and all museums, both recognized and other museum activities, but last but not least, museum owners.

The Museum Council would like to thank all the many people who participated in discussions, review meetings and surveys about the strategy, and we look forward to continuing to have a good conversation about the next steps, including an action plan and how the strategy can benefit museums in the country and their support institutions.

Í stýrihóp um Policy on museum work sátu:

  • Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands
  • Helga Lára Þorsteinsdóttir, aðalmaður í safnaráði, fyrir hönd safnaráðs
  • Hilmar Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands
  • Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður
  • Þóra Björk Ólafsdóttir, Director of the Museums Council, on behalf of the Museums Council

Policy on museum work er önnur tveggja stefna um menningararf sem var samþykkt í liðinni viku en einnig var samþykkt stefnan „Menningararfurinn – stefna um varðveislu og aðgengi“ sem var unnin undir forystu Minjastofnunar Íslands og samkvæmt ákvæðum laga um menningarminjar. Þóra Björk Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri safnaráðs, sat í stýrihóp þeirrar stefnu fyrir hönd ráðsins.

https://www.minjastofnun.is/um-stofnunina/frettir/menningararfurinn-stefna-um-vardveislu-og-adgengi

Museum Council_StrategyMuseum_April21_Web