Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um viðurkenningu safna skv. safnalögum nr. 141/2011. Safnaráð gerir tillögu um viðurkenningu safns til mennta- og menningarmálaráðherra uppfylli umsóknaraðili skilyrði safnaráðs fyrir viðurkenningu skv. safnalögum og reglugerð nr. 900/2013
Upplýsingar um skilyrðin ásamt sniðmáti fyrir umsókn er að finna á heimasíðu safnaráðs.
Umsóknarfrestur til að umsóknin verði tekin fyrir á árinu 2013 er 15. nóvember n.k.
Hér má finna sniðmát fyrir umsókn um viðurkenningu safns. Umsókn um viðurkenningu skal fylla út samkvæmt bestu vitund. Síðasti dagur til að skila inn umsókn á árinu 2013 er 15. nóvember. Til að geta sótt um rekstrarstyrk úr safnasjóði árið 2014 þarf safn að vera viðurkennt safn skv. 10. gr. safnalaga nr. 141/2011.
- Afrit af ársreikningi ársins 2012.
- A copy of the current policy.
- Copy of collection policy.
- Copies of emergency plans.
- A copy of the last fire safety inspection.
- Copy of operating license from the health inspectorate.
- Copy of the latest security systems audit.