FÍSOS 2024 boarding school in Akureyri

This year's museum staff seminar was entitled What's the point? Transformation in museum work and took place from 2-4 October in Akureyri. The museum staff seminar is both a forum for discussions about the most important issues in museum work, and also an opportunity for further education. At this 36th FÍSOS seminar, a tight and diverse program was offered. Museum staff are always …

The Blue Shield International Organization

The Museum Council attended the annual meeting and conference of the International Blue Shield Association on September 9-12. The conference was held in Bucharest, Romania, in collaboration with the Romanian National Institute for Heritage, and its title was Shielding the Past: 70 years of the Hague Convention on the occasion of the 70th anniversary of the 1954 UNESCO Hague Convention on the Protection of …

The Museum Council is moving to new premises in Austurstræti.

For the past seven years, the Museum Council's office has been located at Lækjargata 3 in Gimli, a listed building built in 1905. The Museum Council staff bid farewell to the small castle in Lækjargata and thank you for the good times over the past years. The Museum Council is now based at Austurstræti 5 on the fourth floor. The Museum Council's office will remain there for the foreseeable future.

Guide to creating a contingency plan

Prevention and response plans for the protection of cultural heritage have been a focus of the Museum Council recently. As Iceland has now ratified the 1954 UNESCO Hague Convention for the Protection of Cultural Property in the Event of Armed Conflict, this includes a commitment that all recognized museums in Iceland work on prevention and develop response plans for various types of threats, including natural and …

Ársskýrsla safnaráðs 2023

Ársskýrsla safnaráðs 2023 hefur verið birt á vef safnaráðs. Skýrsluna má finna hér. 

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum í aðalúthlutun safnasjóðs 2025

Opið er fyrir umsóknir í aðalúthlutun safnasjóðs 2025  Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og sótt er um á umsóknavef safnasjóðs   UMSÓKN um styrk til eins árs úr aðalúthlutun safnasjóðs 2025 Viðurkennd söfn geta sótt um styrki til eins árs auk þess sem önnur söfn, höfuðsöfn, safnvísar, setur og sýningar geta sótt um …

Application for recognition of a museum according to the Museums Act

Opið fyrir umsóknir til 30. september 2024 Safnaráð minnir á að síðasti skiladagur umsókna um viðurkenningu samkvæmt safnalögum nr. 141/2011 á árinu 2024 er 30. september 2024. Allar upplýsingar um umsóknir má finna hér: https://safnarad.is/vidurkennd-sofn/umsokn-um-vidurkenningu/   

Aðgerðaráætlun Stefnumörkunar um safnastarf

  Samkvæmt safnalögum er eitt hlutverk safnaráðs að vinna að Stefnumörkun um safnastarf sem var unninn í samstarfi við höfuðsöfnin og samþykkt af ráðherra 2020. Þetta var fyrsta útgefna stefnumörkunin um safnastarf sem er samþykkt af ráðherra og kynnt fyrir ríkisstjórn og nýtist til að skilgreina verkefni og ná utan um ábyrgð safna, eigenda þeirra …

Sumarlokun safnaráðs frá 8. júlí – 6. ágúst

Skrifstofa safnaráðs verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 8. júlí til 6. ágúst. Ef erindið er brýnt má ná í Þóru Björk Ólafsdóttur framkvæmdastjóra safnaráðs í síma 820-5450. Við minnum ferðalanga á að hægt er að heimsækja söfn hvar sem er á landinu og á heimasíðu okkar má finna kort sem sýnir staðsetningu …

Ráðstefna um verndun menningarminja

Dagana 11.-12. júní sótti Safnaráð ráðstefnu í Stokkhólmi sem bar yfirskriftina Cultural Heritage and Cultural Resilience – Nordic-Baltic Conference on Civil Preparedness sem mætti þýða sem ”Menningararfleifð og menningarlegt viðnám – Norræn-Baltnesk ráðstefna um forvarnir“. Hér má finna upptöku af fyrirlestrum og umræðum frá fyrsta deginum.  Forvarnir og  viðbragðsáætlanir til verndunar menningarminjum hafa verið í …