Aukaúthlutun úr safnasjóði 2023

Alls var úthlutað rúmum 234 milljónum úr safnasjóði árið 2023

Menningarráðherra hefur nú úthlutað 24.800.000 kr. úr aukaúthlutun safnasjóðs 2023.

Úr aukaúthlutun 2023 var 82 styrkjum úthlutað til 37 viðurkenndra safna, 59 styrkir eru til símenntunarverkefna og námskeiðahalds og 23 styrkir til stafrænna kynningarmála.

Ráðherra úthlutar úr safnasjóði að fenginni umsögn safnaráðs.

Listi yfir styrkveitingar úr aukaúthlutun safnasjóðs 2023

 

StyrkþegiProject nameFlokkur umsóknarStyrkur
Reykjavik City History MuseumNýr vefur Borgarsögusafns Reykjavíkur – stafræn miðluna) Digital promotion grant300.000
Reykjavik City History MuseumMuseum Next í Londonb) Continuing education for museum employees300.000
Reykjavik City History MuseumVistaskipti starfsmanns til Den gamle by í Árhúsumc) Exchange of funds between museums300.000
Reykjavik City History MuseumHleðslunámskeið Fornverkaskólans á Árbæjarsafnie) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni600.000
Árnesingar Regional MuseumStafræn kynning á heimasíðu og samfélagsmiðluma) Digital promotion grant300.000
Árnesingar Regional MuseumÞátttaka í Farskóla íslenskra safnamanna 2024b) Continuing education for museum employees300.000
Borgarfjörður Regional MuseumFarskóli - Akureyri 2023b) Continuing education for museum employees300.000
Borgarfjörður Regional MuseumFræðadagar safnafólks á Vesturlandie) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni300.000
Byggðasafn GarðskagaSímenntun fyrir starfsmenn Byggðasafnsins á Garðskagab) Continuing education for museum employees300.000
Hafnarfjörður Regional MuseumSamfélagsmiðlar og heimasíðaa) Digital promotion grant300.000
Hafnarfjörður Regional MuseumEAUH 2024 - Cities at the Boundariesb) Continuing education for museum employees300.000
The Húnvetningar and Strandamanna Regional MuseumFarskóli safna og safnafólks árið 2024b) Continuing education for museum employees150.000
The Húnvetningar and Strandamanna Regional MuseumSamstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Norðurlandi vestrae) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni300.000
The Húnvetningar and Strandamanna Regional MuseumÞjóðbúningafræðsla fyrir safnafólk. Annar hluti.e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni600.000
Reykjanesbær Regional MuseumMyndir á nýjan vef og kynninga) Digital promotion grant300.000
Reykjanesbær Regional MuseumÞátttaka í farskóla 2024b) Continuing education for museum employees300.000
Skagfjordur Regional MuseumStafræn miðlun og fræðslaa) Digital promotion grant300.000
Skagfjordur Regional MuseumFarskóli FÍSOS 2024b) Continuing education for museum employees300.000
Skagfjordur Regional MuseumVarðveisla handverksþekkingar – torfhleðslunámskeið í Skagafirðid) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um300.000
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsiðNáms- og kynnisferð á Beamish - Englandib) Continuing education for museum employees300.000
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsiðHjartastaður - Fyrirlestrarröð um Snæfellsnes frá 1900d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um300.000
Westfjords Regional MuseumFarskólinn 2024b) Continuing education for museum employees300.000
Westfjords Regional MuseumVarðveisluhúsnæðic) Exchange of funds between museums300.000
Westfjords Regional MuseumUmgengni í geymslum safna - hvað þarf að hafa í huga?d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um300.000
Byggðasafnið í Görðum AkranesiEfling stafrænnar kynningar á Byggðasafninu Görðum, Akranesia) Digital promotion grant300.000
Byggðasafnið í Görðum AkranesiFÍSOS 2024 boarding school in Akureyrib) Continuing education for museum employees300.000
Gerðarsafn - Listasafn KópavogsSímenntun I Feneyjartvíæringurinnb) Continuing education for museum employees300.000
Gerðarsafn - Listasafn KópavogsVistaskipti Gerðarsafns og listasafna í Helsinkic) Exchange of funds between museums300.000
Reykjavik Botanical GardenStafrænn Grasagarðura) Digital promotion grant300.000
Reykjavik Botanical GardenFerð starfsmanns Grasagarðsins á alþjóðaráðstefnu Grasagarðab) Continuing education for museum employees300.000
HafnarborgÁtak til uppfærslu á heimasíðua) Digital promotion grant300.000
HafnarborgFarskóli 2024b) Continuing education for museum employees300.000
HeimilisiðnaðarsafniðFótfesta á samfélagsmiðluma) Digital promotion grant300.000
HeimilisiðnaðarsafniðFerða- og fundarstyrkur vegna símenntunarb) Continuing education for museum employees300.000
HeimilisiðnaðarsafniðFatnaður almúgafólks á 18. og 19 öld.d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um300.000
Hvalasafnið á HúsavíkBirtingarefni fyrir stafræna markaðssetningua) Digital promotion grant300.000
Hvalasafnið á HúsavíkMuseums + Heritage í Londonb) Continuing education for museum employees300.000
Hvalasafnið á HúsavíkHvalir við Bermúdaeyjard) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um200.000
Icelandic Design MuseumStafræn kynningarmál sniðin að erlendum gestuma) Digital promotion grant300.000
Icelandic Design MuseumMarkþjálfun í teymisvinnub) Continuing education for museum employees300.000
Icelandic Agricultural MuseumLíf á miðlum Landbúnaðarsafnsa) Digital promotion grant300.000
Icelandic Agricultural MuseumFarskóli safnamannab) Continuing education for museum employees300.000
Icelandic Agricultural MuseumMiðlun á sögu laxveiðac) Exchange of funds between museums300.000
The Icelandic Art MuseumRáðstefna um styrkjakerfi listasafnae) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni600.000
Árnesingar Art MuseumFarskóli 2024b) Continuing education for museum employees300.000
Árnesingar Art MuseumNámskeið fyrir listamenn og listkennara (Masterclass)d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um200.000
Listasafn Einars JónssonarLEJ norðurb) Continuing education for museum employees200.000
Listasafn Einars Jónssonarfræðlsuheimsókn í V&Ac) Exchange of funds between museums300.000
Reykjanesbær Art MuseumEinn staður betra aðgengi. Ný heimsíða Listasafns Reykjanesbæjar.a) Digital promotion grant300.000
Reykjanesbær Art MuseumFræðsluferð til Feneyjab) Continuing education for museum employees300.000
Reykjavik Art MuseumKynning og efnisvinna fyrir nýja vefsíðu Listasafns Reykjavíkura) Digital promotion grant300.000
Reykjavik Art MuseumFræðsluferð starfsfólks Listasafns Reykjavíkur til London í Englandi 19.-22.9.2024b) Continuing education for museum employees300.000
Reykjavik Art MuseumGrænar lausnir í Kunstmuseum Wolfsburgc) Exchange of funds between museums300.000
Akureyri Art MuseumAukin athygli á fræðslustarf Listasafnsins á samfélagsmiðluma) Digital promotion grant300.000
Akureyri Art MuseumFræðsluferð í Listasöfnb) Continuing education for museum employees300.000
Hornafjörður Cultural CenterMannvist á Mýrum - Rafræn miðluna) Digital promotion grant300.000
Hornafjörður Cultural CenterMyndlæsi og minningabrotd) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um300.000
Þingeyingi Cultural CenterKynning á völdum ljósmyndasöfnum í safneign Ljósmyndasafns Þingeyingaa) Digital promotion grant300.000
Þingeyingi Cultural CenterFarskóli FÍSOS á Akureyri 2024b) Continuing education for museum employees200.000
East Iceland MuseumFarskóli safnafólks á Akureyrib) Continuing education for museum employees200.000
East Iceland MuseumSímenntun: Röð og regla á söfnum.c) Exchange of funds between museums150.000
Akureyri MuseumGrímseyjarferðb) Continuing education for museum employees300.000
The Museum at BustarfellEfling á stafrænni kynningua) Digital promotion grant300.000
Kópavogur Natural History MuseumKannað í Kópavogi- Fræðslu og kynningarherferð á Náttúrufræðistofu Kópavogsa) Digital promotion grant300.000
Kópavogur Natural History MuseumVistaskipti við gerð grunnsýningarc) Exchange of funds between museums300.000
Contemporary Art MuseumStafrænt Nýló í raunheimuma) Digital promotion grant300.000
Contemporary Art MuseumFerð starfsmanna Nýlistasafnsins á Feneyjartvíæringinn 2024b) Continuing education for museum employees300.000
Contemporary Art MuseumJaðarinn er miðjan: Söfn og viðspyrna í samtímanume) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni300.000
The Museum CollectionVefsíða Safnasafnsinsa) Digital promotion grant300.000
The Museum CollectionÞing The European Outsider Art Association í Gent 2024b) Continuing education for museum employees300.000
The Museum CollectionFyrirlestrar um sýningar og örnámskeiðd) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um200.000
Sagnheimar - Byggðasafn og NáttúrugripasafnFarskóli á Akureyri 2024b) Continuing education for museum employees300.000
Sauðfjársetur á StröndumFylgst með ferðum sauðkinda yfir sumariða) Digital promotion grant300.000
Sauðfjársetur á StröndumFarskóli safnmanna 2024b) Continuing education for museum employees300.000
Síldarminjasafn ÍslandsGerð kynningarmyndbands í markaðsskynia) Digital promotion grant300.000
Síldarminjasafn ÍslandsAlþjóðlegt þing sjóminjasafna / ICMM Congress 2024b) Continuing education for museum employees300.000
Síldarminjasafn ÍslandsSkráning ljósmynda & notkun Fotostationc) Exchange of funds between museums200.000
Síldarminjasafn ÍslandsNámskeið fyrir safnafólk á Norðurlandi: Varðveisla málverkad) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um300.000
East Iceland Technical MuseumFarskóli 2024b) Continuing education for museum employees300.000
East Iceland Technical MuseumStarfsþjálfun/-kynning safnvarðar Tækniminjasafns á Síldarminjasafnic) Exchange of funds between museums300.000
East Iceland Technical MuseumKvenna- og kynjasöguráðstefna á Austurlande) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni600.000
VeiðisafniðSímenntun fyrir starfsmenn safns - Endurmenntunar/safnaferð til Írlands áfangi 4 – 2024b) Continuing education for museum employees300.000
Fjöldi styrkja82Total amount24.800.000

Úthlutun úr safnasjóði 2023

Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2023 í febrúar voru veittar alls 209.510.000 kr. Heildarúthlutun ársins 2023 úr safnasjóði er því 234.310.000 kr., sem er jafnframt næsthæsta úthlutun sjóðsins frá upphafi og eru styrkirnir alls 202 talsins.

Lista yfir alla styrki og styrkþega safnasjóðs árið 2023 má finna here.