Ný reglugerð tekur gildi mánudaginn 10. maí – söfn mega taka á móti 75% af hámarksfjölda

The Museum Council draws attention to new regulation no. 510/2021 um samkomutakmarkanir sem tekur gildi mánudaginn 10. maí og gildir til 26. maí.

Söfnum er heimilt að taka á móti 75% af hámarksfjölda móttöku­getu hvers safns og skulu gestir skráðir með nafni, kennitölu og símanúmeri. Við skólaheimsóknir barna fædd 2005 og síðar nægir að skrá bekk og skóla barnanna.

Um safnastarfsemi gilda að annars sömu takmarkanir og fyrir aðra menningarstarfsemi. Athugið að samkvæmt 3. gr. reglugerðar eru áfengisveitingar óheimilar og ef að safn getur ekki uppfyllt reglur um skráningu gesta, fjarlægðartakmarkanir og hópamyndanir, þá er hámarksfjöldinn 50 manns.

  • Söfn mega taka á móti 75% af hámarksfjölda gesta
  • Skrá skal gesti með nafni, kennitölu og símanúmeri – gestir sem eru ekki með íslenska kennitölu skal skrá með nafni og símanúmeri
  • Við skólaheimsóknir barna fædd 2005 og síðar nægir að skrá bekk og skóla barnanna.
  • Börn fædd 2015 og síðar teljast ekki með í hámarksfjölda eða nálægðartakmörkunum
  • Grímuskylda er fyrir alla fædd 2005 og eldri
  • The proximity limit will be two meters between unrelated parties.
  • Where social distancing cannot be maintained, the use of a face mask is mandatory.
  • It must be ensured that there is no mixing of individuals between compartments, neither in the entrance/exit, toilet facilities, catering or other services, and that the fullest possible infection control measures are observed.

Software protection:

  • All shops, public buildings and other indoor places with high levels of human contact should be cleaned as often as possible, especially common contact surfaces.
  • The public and employees should be reminded of individual infection prevention measures, such as verbally, through markings or signs.
  • Good ventilation should be ensured where there is a lot of human contact and air out regularly.