Hertari reglur á höfuðborgarsvæðinu – frá 7. október

Hertari reglur  varðandi samkomutakmarkanir gilda á söfnum á höfuðborgarsvæðinu1 frá og með miðvikudeginum 7. október.
  • Hámarksfjöldi einstaklinga í sama rými er 20 einstaklingar.
  • It must be ensured that there is no mixing of individuals between compartments, neither in the entrance/exit, toilet facilities, catering or other services, and that the fullest possible infection control measures are observed.
  • The proximity limit will be two meters between unrelated parties.
  • Where social distancing cannot be maintained, the use of a face mask is mandatory.
  • Börn fædd 2005 og síðar teljast ekki með í hámarksfjölda.
  • Hvatt er til fjarvinnu þar sem því verður við komið.

Breytingin sem hefur orðið, er að nálægðartakmörk verður 2 metrar, sjá nánar hér: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/06/COVID-19-Hertar-sottvarnaadgerdir-a-hofudborgarsvaedinu/

Tilkynning um reglur sem gilda utan höfuðborgarsvæðisins er hér: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/03/COVID-19-Hertar-samkomutakmarkanir-taka-gildi-5.-oktober/ 

Hér má finna leiðbeiningar frá Landlækni fyrir rekstraraðila varðandi COVID-19.

_________
1) Með höfuðborgarsvæðinu er átt við Reykjavík, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Kjósarhrepp, Hafnarfjarðarkaupstað, Garðabæ og Kópavog.