Úr fundargerð 163. safnaráðsfundar

Tímalína umsókna í safnasjóð 2018

Safnaráð vekur athygli á ákvörðun 163. safnaráðsfundar, 20. júní 2017:

Vegna úthlutunar úr safnasjóði 2018 þá samþykkti safnaráð eftirfarandi tímalínu fyrir umsóknarferli í safnasjóð 2018, með þeim fyrirvara þó að dagsetningar geti hnikað til um nokkra daga:

  • Opnað verður fyrir umsóknir í safnasjóð 15. október 2017
  • Deadline for applications November 15, 2017
  • The evaluation committee will receive applications for review on December 1, 2017.
  • First meeting of the evaluation committee no later than January 10, 2018
  • Museum Council Evaluation Committee Allocation Meeting January 25, 2018
  • The evaluation committee's proposal was sent to the minister by February 1, 2018.