
Menningarráðherra hefur nú úthlutað 24.800.000 kr. úr aukaúthlutun safnasjóðs 2023.
Úr aukaúthlutun 2023 var 82 styrkjum úthlutað til 37 viðurkenndra safna, 59 styrkir eru til símenntunarverkefna og námskeiðahalds og 23 styrkir til stafrænna kynningarmála.
Ráðherra úthlutar úr safnasjóði að fenginni umsögn safnaráðs.
Listi yfir styrkveitingar úr aukaúthlutun safnasjóðs 2023
Styrkþegi | Project name | Flokkur umsóknar | Styrkur |
---|---|---|---|
Reykjavik City History Museum | Nýr vefur Borgarsögusafns Reykjavíkur – stafræn miðlun | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Reykjavik City History Museum | Museum Next í London | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Reykjavik City History Museum | Vistaskipti starfsmanns til Den gamle by í Árhúsum | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
Reykjavik City History Museum | Hleðslunámskeið Fornverkaskólans á Árbæjarsafni | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600.000 |
Árnesingar Regional Museum | Stafræn kynning á heimasíðu og samfélagsmiðlum | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Árnesingar Regional Museum | Þátttaka í Farskóla íslenskra safnamanna 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Borgarfjörður Regional Museum | Farskóli - Akureyri 2023 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Borgarfjörður Regional Museum | Fræðadagar safnafólks á Vesturlandi | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 300.000 |
Byggðasafn Garðskaga | Símenntun fyrir starfsmenn Byggðasafnsins á Garðskaga | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Samfélagsmiðlar og heimasíða | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | EAUH 2024 - Cities at the Boundaries | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Farskóli safna og safnafólks árið 2024 | b) Continuing education for museum employees | 150.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Norðurlandi vestra | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 300.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Þjóðbúningafræðsla fyrir safnafólk. Annar hluti. | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600.000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Myndir á nýjan vef og kynning | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Þátttaka í farskóla 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Stafræn miðlun og fræðsla | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Farskóli FÍSOS 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Varðveisla handverksþekkingar – torfhleðslunámskeið í Skagafirði | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Náms- og kynnisferð á Beamish - Englandi | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Hjartastaður - Fyrirlestrarröð um Snæfellsnes frá 1900 | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 |
Westfjords Regional Museum | Farskólinn 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Westfjords Regional Museum | Varðveisluhúsnæði | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
Westfjords Regional Museum | Umgengni í geymslum safna - hvað þarf að hafa í huga? | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 |
Byggðasafnið í Görðum Akranesi | Efling stafrænnar kynningar á Byggðasafninu Görðum, Akranesi | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Byggðasafnið í Görðum Akranesi | FÍSOS 2024 boarding school in Akureyri | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Símenntun I Feneyjartvíæringurinn | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Vistaskipti Gerðarsafns og listasafna í Helsinki | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
Reykjavik Botanical Garden | Stafrænn Grasagarður | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Reykjavik Botanical Garden | Ferð starfsmanns Grasagarðsins á alþjóðaráðstefnu Grasagarða | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Hafnarborg | Átak til uppfærslu á heimasíðu | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Hafnarborg | Farskóli 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Fótfesta á samfélagsmiðlum | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Ferða- og fundarstyrkur vegna símenntunar | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Fatnaður almúgafólks á 18. og 19 öld. | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Birtingarefni fyrir stafræna markaðssetningu | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Museums + Heritage í London | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Hvalir við Bermúdaeyjar | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 200.000 |
Icelandic Design Museum | Stafræn kynningarmál sniðin að erlendum gestum | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Icelandic Design Museum | Markþjálfun í teymisvinnu | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Icelandic Agricultural Museum | Líf á miðlum Landbúnaðarsafns | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Icelandic Agricultural Museum | Farskóli safnamanna | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Icelandic Agricultural Museum | Miðlun á sögu laxveiða | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
The Icelandic Art Museum | Ráðstefna um styrkjakerfi listasafna | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600.000 |
Árnesingar Art Museum | Farskóli 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Árnesingar Art Museum | Námskeið fyrir listamenn og listkennara (Masterclass) | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 200.000 |
Listasafn Einars Jónssonar | LEJ norður | b) Continuing education for museum employees | 200.000 |
Listasafn Einars Jónssonar | fræðlsuheimsókn í V&A | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Einn staður betra aðgengi. Ný heimsíða Listasafns Reykjanesbæjar. | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Fræðsluferð til Feneyja | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Reykjavik Art Museum | Kynning og efnisvinna fyrir nýja vefsíðu Listasafns Reykjavíkur | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Reykjavik Art Museum | Fræðsluferð starfsfólks Listasafns Reykjavíkur til London í Englandi 19.-22.9.2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Reykjavik Art Museum | Grænar lausnir í Kunstmuseum Wolfsburg | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
Akureyri Art Museum | Aukin athygli á fræðslustarf Listasafnsins á samfélagsmiðlum | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Akureyri Art Museum | Fræðsluferð í Listasöfn | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Hornafjörður Cultural Center | Mannvist á Mýrum - Rafræn miðlun | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Hornafjörður Cultural Center | Myndlæsi og minningabrot | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 |
Þingeyingi Cultural Center | Kynning á völdum ljósmyndasöfnum í safneign Ljósmyndasafns Þingeyinga | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Þingeyingi Cultural Center | Farskóli FÍSOS á Akureyri 2024 | b) Continuing education for museum employees | 200.000 |
East Iceland Museum | Farskóli safnafólks á Akureyri | b) Continuing education for museum employees | 200.000 |
East Iceland Museum | Símenntun: Röð og regla á söfnum. | c) Exchange of funds between museums | 150.000 |
Akureyri Museum | Grímseyjarferð | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
The Museum at Bustarfell | Efling á stafrænni kynningu | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Kópavogur Natural History Museum | Kannað í Kópavogi- Fræðslu og kynningarherferð á Náttúrufræðistofu Kópavogs | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Kópavogur Natural History Museum | Vistaskipti við gerð grunnsýningar | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
Contemporary Art Museum | Stafrænt Nýló í raunheimum | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Contemporary Art Museum | Ferð starfsmanna Nýlistasafnsins á Feneyjartvíæringinn 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Contemporary Art Museum | Jaðarinn er miðjan: Söfn og viðspyrna í samtímanum | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 300.000 |
The Museum Collection | Vefsíða Safnasafnsins | a) Digital promotion grant | 300.000 |
The Museum Collection | Þing The European Outsider Art Association í Gent 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
The Museum Collection | Fyrirlestrar um sýningar og örnámskeið | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 200.000 |
Sagnheimar - Byggðasafn og Náttúrugripasafn | Farskóli á Akureyri 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Fylgst með ferðum sauðkinda yfir sumarið | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Farskóli safnmanna 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Gerð kynningarmyndbands í markaðsskyni | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Alþjóðlegt þing sjóminjasafna / ICMM Congress 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Skráning ljósmynda & notkun Fotostation | c) Exchange of funds between museums | 200.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Námskeið fyrir safnafólk á Norðurlandi: Varðveisla málverka | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 |
East Iceland Technical Museum | Farskóli 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
East Iceland Technical Museum | Starfsþjálfun/-kynning safnvarðar Tækniminjasafns á Síldarminjasafni | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
East Iceland Technical Museum | Kvenna- og kynjasöguráðstefna á Austurland | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600.000 |
Veiðisafnið | Símenntun fyrir starfsmenn safns - Endurmenntunar/safnaferð til Írlands áfangi 4 – 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Fjöldi styrkja | 82 | Total amount | 24.800.000 |
Úthlutun úr safnasjóði 2023
Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2023 í febrúar voru veittar alls 209.510.000 kr. Heildarúthlutun ársins 2023 úr safnasjóði er því 234.310.000 kr., sem er jafnframt næsthæsta úthlutun sjóðsins frá upphafi og eru styrkirnir alls 202 talsins.
Lista yfir alla styrki og styrkþega safnasjóðs árið 2023 má finna here.