Safnaráð – skilyrði viðurkenningar
Samþykkt á fundi ráðsins 17.09.2013
Reglugerð samþykkt af ráðherra 26.10.2013
With the Museums Act No. 141/2011, the Museums Council was given the role of discussing the recognition of museums and the withdrawal of recognition before proposals are sent to the Minister. In addition, the Museums Council shall set conditions regarding housing, security, accessibility, registration systems and professional work that museums must meet in order to receive recognition from the Museums Council. Recognition by the Museums Council is a prerequisite for museums to apply for operating grants from the Museums Fund and only recognized museums can become responsible museums. The aim of the recognition is to strengthen the activities of museums in preserving Iceland's cultural and natural heritage, ensure that it is passed on intact to future generations, provide people with access to it and promote increased knowledge of this heritage and understanding of its relationship with the outside world.
The Museum Council shall supervise the activities of accredited museums, and if a museum does not meet the requirements for accreditation, the Museum Council may submit a proposal to the Minister for the withdrawal of accreditation.
Skilyrði viðurkenningar byggja á 10. gr. safnalaga nr. 141/2011, ásamt nánari útfærslu sem byggir á öðrum ákvæðum laganna, siðareglum ICOM auk annara laga og reglugerða. Reglugerð um viðurkenningu safna nr. 900/2013 var samþykkt 7. október 2013.
Conditions of recognition
- Safn skal vera í eigu opinberra aðila, sjálfseignarstofnunar, félags eða fyrirtækis sem tryggir safninu fjárhagsgrundvöll fyrir eðlilega starfsemi þess og skipar því stjórn. Safn skal ekki rekið í hagnaðarskyni.
- Safnaráð skilgreinir eðlilegan fjárhagsgrundvöll með eftirfarandi hætti: að safnið hafi bolmagn til standa undir faglegri starfsemi í samræmi við skilyrði safnaráðs.
- Safnaráð skilgreinir eðlilegan fjárhagsgrundvöll með eftirfarandi hætti: að safnið hafi bolmagn til standa undir faglegri starfsemi í samræmi við skilyrði safnaráðs.
- Safn skal hafa sjálfstæðan fjárhag, aðskilinn frá öðrum rekstri eiganda.
Reikningar safns skulu vera áritaðir af löggiltum endurskoðanda. Það skal árlega senda skýrslu um starfsemi sína og fjárhagslegt uppgjör til safnaráðs. Safnaráð mun gefa út leiðbeiningar um innihald skýrslunnar.
- Safn skal starfa eftir stofnskrá eða samþykkt sem safnaráð hefur staðfest, sbr. 7. gr. safnalaga nr. 141/2011. Í stofnskrá eða samþykkt skal tilgreina viðfangsefni og starfssvæði safnsins og með hvaða hætti verður komið til móts við ákvæði safnalaga um lok starfsemi og ráðstofun eigna og safnkosts. Stofnskrá eða samþykkt viðurkennds safns skal birt í B-deild Stjórnartíðinda (sjá leiðbeiningar um stofnskrár here).
- Safn skal starfa í samræmi við skilmála safnaráðs um:
- Húsnæði
- safnið skal hafa starfsleyfi frá heilbrigðiseftirliti og skila afriti af því til safnaráðs sé þess óskað.
- eldvarnareftirlit skal gera reglulegar úttektir á húsnæði safnsins, afriti af umsögn eldvarnareftirlits skal skilað til safnaráðs sé þess óskað.
- Skilyrði í sýninga-og geymsluhúsnæði skulu vera með þeim hætti að langtímavarðveisla gripa sé tryggð (sjá leiðbeiningar í Handbók um varðveislu safnkosts, fyrra bindi and seinna bindi)
- Öryggismál
- The museum must have a functioning security system, including fire, burglary and moisture alarms. Confirmation of the functioning of the security systems must be submitted to the museum board upon request.
- The museum shall monitor the amount of light, temperature and humidity in its premises, measurements shall be recorded regularly and information shall be submitted to the museum board upon request.
- Safn skal hafa neyðaráætlun, fyrir starfsfólk, gesti og safnkost (sjá leiðbeiningar í Handbók um varðveislu safnkosts, fyrra bindi and seinna bindi) og skila afriti af þeim til safnaráðs sé þess óskað.
- Skráningarkerfi safnmuna
- Systems used for recording data at accredited museums must, at a minimum, meet the Museum Council's terms and conditions for recording systems as set out on the Museum Council's website. If a recording system does not meet the Museum Council's terms and conditions, the museum must submit a timed plan for improvements to the Museum Council, which the Council will consider.
- see a special checklist published by the Museum Council
- Faglega starfsemi (skv. 3 og 14. gr. safnalaga)
- Söfnun – Safn skal starfa eftir söfnunarstefnu sem birt er opinberlega
- Skráning – Safn skal fara eftir leiðbeiningum höfuðsafns um skráningu (sjá leiðbeiningar fyrir skráningu listasafna and menningarminjasafna)
- Varðveisla – Safn skal fara eftir leiðbeiningum höfuðsafns um varðveislu og fyrirbyggjandi forvörslu (sjá leiðbeiningar í Handbók um varðveislu safnkosts, fyrra bindi and seinna bindi auk leiðbeininga um Faglega forvörslu safngripa and Handbókar um meðhöndlun textíla)
- A museum shall submit a strategy for its activities to the central museum every four years.
- Safn skal vera opið almenningi á auglýstum opnunartíma..
- Upplýsingar um skráða gripi í varðveislu safns skulu vera aðgengilegar almenningi.
- Safn skal stunda rannsóknir, miðlun og taka þátt í samstarfi, svæðisbundið, á landsvísu og alþjóðlega (fara skal eftir viðmiðum höfuðsafna eins og þau eru sett fram í safnastefnum þeirra).
- Húsnæði
- Safn skal veita skólanemendum sem heimsækja safnið í skipulögðum námsferðum aðgang án gjaldtöku.
- Aðgengi að húsnæði safns skal vera í samræmi við lög og reglugerðir og eins mikið tillit tekið til þarfa fólks með fötlun og kostur er.
- Safn skal starfa í samræmi við siðareglur Alþjóðaráðs safna (ICOM) og ákvæði laga.
- Forstöðumaður safns skal hafa menntun á ábyrgðarsviði safnsins eða hafa aflað sér hliðstæðrar hæfni á annan hátt.
Þess ber að geta að samkvæmt 12. gr. End of operations and disposal of assets and collections safnalaga nr. 141/2011
- Í stofnskrá eða samþykkt viðurkennds safns skal kveðið á um ráðstöfun eigna þess og safnkosts verði safnið lagt niður eða rekstrarformi þess breytt. Hafi viðurkennt safn notið opinberra styrkja skv. 11. eða 22. gr. skal safnkosti þess ráðstafað í samræmi við fyrirmæli stofnskrár eða samþykkta og í samráði við viðkomandi höfuðsafn. Öðrum eigum skal ráðstafað að höfðu samráði við ráðuneyti.