Christmas greetings from the museum board

Safnaráð sendir landsmönnum hlýjar jólakveðjur. Skrifstofa safnaráðs verður lokuð yfir jólin, opnum á nýju ári þann 2. janúar.
Safnaráð sendir landsmönnum hlýjar jólakveðjur. Skrifstofa safnaráðs verður lokuð yfir jólin, opnum á nýju ári þann 2. janúar.
Umsóknarfrestur vegna aðalúthlutunar úr safnasjóði 2020 hefur verið framlengdur til kl. 16.00 föstudaginn 13. desember 2019. Sjá frétt hér. Styrkir til eins árs Styrkir til 2-3 ára, Öndvegisstyrkir Frekari upplýsingar fást hjá framkvæmdastjóra safnaráðs thora@safnarad.is.
Vakin er athygli á því að nýjar verklagsreglur safnaráðs 2019 vegna úthlutana úr safnasjóði hafa nú verið birtar á vef ráðsins, en einnig má hlaða þeim niður hér.
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir úr aðalúthlutun safnasjóðs 2020. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 föstudaginn 13. desember 2019. Frá og með aðalúthlutun safnasjóðs 2020 verður sú breyting á að úthlutun úr sjóðnum er óskipt. Fallið er frá notkun hugtakanna „rekstrar- og verkefnastyrkir“ og þess í stað verða veittir styrkir úr safnasjóði í ákveðnum flokkum. Styrkir …
Nú er opið fyrir umsóknir úr aukaúthlutun safnasjóðs 2019, umsóknarfrestur er framlengdur til kl. 16.00 mánudaginn 25. nóvember 2019. Í aukaúthlutun safnasjóðs á síðasta ársfjórðungi geta viðurkennd söfn sótt um styrki til símenntunar, svokallaða símenntunarstyrki. Tilgangur með þessum styrkjum er að styrkja faglegt starf safnanna og efla þátt símenntunar. Tveir flokkar styrkja eru í boði, …
Safnaráði er samkvæmt safnalögum nr. 141/2011 falið að hafa eftirlit með viðurkenndum söfnum sem starfa eftir skilmálum safnaráðs um starfsemi viðurkenndra safna. Eftirlit safnaráðs með viðurkenndum söfnum er þríþætt og er einn hluti þess er eftirlit með rekstri safns og er það gert með yfirferð safnaráðs á Árlegri skýrslu viðurkenndra safna 2019 er varðar rekstrarárið …
Opið fyrir umsóknir til 31. ágúst 2019 Safnaráð minnir á að síðasti skiladagur umsókna um viðurkenningu samkvæmt safnalögum nr. 141/2011, til að umsóknin verði afgreidd áður en umsóknarfrestur í safnasjóð fyrir árið 2018 rennur út, er 31. ágúst 2019. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða ekki afgreiddar fyrr en að lokinni úthlutun úr safnasjóði …
Skrifstofa safnaráðs er lokuð vegna sumarleyfa 15. júlí – 7. ágúst. Hægt er að ná í Þóru Björk Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra í síma 820-5450 ef erindið er brýnt.
Úthlutunarboð safnaráðs var haldið í Listasafni Íslands mánudaginn 29. apríl í kjölfar vorfundar höfuðsafna sem héldu saman sinn vorfund. Í Úthlutunarboðinu var styrkþegum verkefnastyrkja úr safnasjóði 2019 afhent viðurkenningarskjöl og blóm en í mars síðastliðnum úthlutaði mennta- og menningarmálaráðherra að fenginni umsögn safnaráðs alls 113.850.000 kr. úr safnasjóði vegna aðalúthlutunar 2019. Auk 37 rekstrarstyrkja voru …
Ársskýrsla safnaráðs árið 2018 er komin út og er nú aðgengileg á vef ráðsins. Skýrslan var samþykkt á 182. fundi ráðsins í apríl síðastliðinn. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi safnaráðs árið 2018 og í viðaukum má finna yfirlit yfir úthlutun úr safnasjóði það ár. Í viðaukum er einnig samantekt á rekstri viðurkenndra safna árið …