Additional allocation from the museum fund 2024

Minister of Culture Logi Einarsson has now allocated 23,660,000 kr. from the additional allocation of the Museum Fund 2024. From the additional allocation of 2024, 74 grants were allocated to 38 recognized museums, 53 grants are for continuing education projects and courses and 21 grants for digital promotion. The Minister allocates from the Museum Fund after receiving the opinion of the Museum Council. List of grants from the additional allocation of the Museum Fund 2024 Allocation from the Museum Fund …

Museum Council visits museums in West Iceland

The annual museum council trip took place in November and four museums were visited in West Iceland. They were the Görðar Museum in Akranes, the Borgarfjörður Museum, the Norwegian House – the Snæfellsnes and Hnappdæla Museum and the Icelandic Agricultural Museum. In addition to the council members, the directors of the three main museums who attend the museum council meetings due to their position, as well as the museum council office staff who were also with them. …

Árlegur samráðsfundur menningarráðherra og fagfélaga safnastarfs

Samkvæmt 7.gr. safnalaga nr. 141/2011 skal Safnaráð boða til samráðsfundar a.m.k. árlega með menningarráðherra og fulltrúum höfuðsafna ásamt þeim fagfélögum sem koma að starfi þeirra safna sem starfa undir safnalögum. Fyrsti samráðsfundur menningar- og viðskiptaráðherra og fagfélaga safnastarfs var haldinn þriðjudaginn 19. nóvember 2024 í húsakynnum Safnaráðs að Austurstræti 5, en Safnaráð semur reglur um …

Opið fyrir umsóknir í aukaúthlutun 2024

Safnaráð minnir á, að opið er fyrir umsóknir í aukaúthlutun safnasjóðs 2024. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00, mánudaginn 25. nóvember 2024. Í aukaúthlutun safnasjóðs árið 2024 geta viðurkennd söfn sótt um styrki til símenntunar eða til stafrænna kynningarmála. Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur verða ekki teknar til greina.  Hér má finna umsóknareyðublað. UPPLÝSINGAR …

FÍSOS 2024 boarding school in Akureyri

This year's museum staff seminar was entitled What's the point? Transformation in museum work and took place from 2-4 October in Akureyri. The museum staff seminar is both a forum for discussions about the most important issues in museum work, and also an opportunity for further education. At this 36th FÍSOS seminar, a tight and diverse program was offered. Museum staff are always …

The Blue Shield International Organization

The Museum Council attended the annual meeting and conference of the International Blue Shield Association on September 9-12. The conference was held in Bucharest, Romania, in collaboration with the Romanian National Institute for Heritage, and its title was Shielding the Past: 70 years of the Hague Convention on the occasion of the 70th anniversary of the 1954 UNESCO Hague Convention on the Protection of …

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum í aðalúthlutun safnasjóðs 2025

Opið er fyrir umsóknir í aðalúthlutun safnasjóðs 2025  Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og sótt er um á umsóknavef safnasjóðs   UMSÓKN um styrk til eins árs úr aðalúthlutun safnasjóðs 2025 Viðurkennd söfn geta sótt um styrki til eins árs auk þess sem önnur söfn, höfuðsöfn, safnvísar, setur og sýningar geta sótt um …

Aðgerðaráætlun Stefnumörkunar um safnastarf

  Samkvæmt safnalögum er eitt hlutverk safnaráðs að vinna að Stefnumörkun um safnastarf sem var unninn í samstarfi við höfuðsöfnin og samþykkt af ráðherra 2020. Þetta var fyrsta útgefna stefnumörkunin um safnastarf sem er samþykkt af ráðherra og kynnt fyrir ríkisstjórn og nýtist til að skilgreina verkefni og ná utan um ábyrgð safna, eigenda þeirra …

Sumarlokun safnaráðs frá 8. júlí – 6. ágúst

Skrifstofa safnaráðs verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 8. júlí til 6. ágúst. Ef erindið er brýnt má ná í Þóru Björk Ólafsdóttur framkvæmdastjóra safnaráðs í síma 820-5450. Við minnum ferðalanga á að hægt er að heimsækja söfn hvar sem er á landinu og á heimasíðu okkar má finna kort sem sýnir staðsetningu …

Íslensku safnaverðlaunin afhent 2024

Listasafn Reykjavíkur hlaut safnaverðlaunin 2024 Á Alþjóðlega safnadeginum 18. maí voru Íslensku safnaverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn. Íslandsdeild Alþjóðaráðs safna (ICOM) og Félag íslenskra safna og safnafólks (FÍSOS) standa saman að verðlaununum, sem eru viðurkenning veitt annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi. Verðlaunin að þessu sinni hlaut Listasafn Reykjavíkur fyrir framsækið miðlunarstarf, en í …