Safnaráð auglýsir eftir umsóknum í aðalúthlutun safnasjóðs 2026

Opið er fyrir umsóknir til kl. 16.00, fimmtudaginn 20. nóvember 2025 UMSÓKN um styrk til eins árs úr aðalúthlutun safnasjóðs 2026 Viðurkennd söfn geta sótt um styrki til eins árs auk þess sem önnur söfn, höfuðsöfn, safnvísar, setur og sýningar geta sótt um úthlutun úr safnasjóði í samstarfi við viðurkennd söfn, þar sem viðurkennda safnið er ábyrgðaraðili. …