Safnaráð og Safnasjóður

Hlutverk Safnaráðs er að styðja við og efla faglegt starf viðurkenndra safna á Íslandi. Meginverkefni ráðsins er að hafa eftirlit með safnastarfsemi í landinu og vinna að stefnumörkun í samvinnu við höfuðsöfn. Safnaráð sér einnig um að fjalla um viðurkenningar safna, setja faglega skilmála varðandi húsnæði og skráningarkerfi, auk þess sem það veitir umsagnir um styrkumsóknir úr Safnasjóði. Með þessum verkefnum stuðlar Safnaráð að gæðum, faglegu starfi og varðveislu menningar- og náttúruarfs Íslands.
View more

About the Museum Council

The main role of the Museum Council is to supervise museum activities in the country, work on policy for museum work, discuss museum charters and accreditations, and provide opinions on grant applications to the museum fund.

Museum Fund

The role of the Museum Fund is to strengthen the activities of museums that fall under the Museums Act. To that end, the Fund may support the operations and define the projects of recognized museums and collaborative projects between such museums.

Accredited museums

The Museum Council sets conditions regarding housing, security, accessibility, registration systems and professional work that museums must meet in order to receive recognition from the Museum Council.

News and announcements

Minnum á að opið er fyrir umsóknir í aðalúthlutun Safnasjóðs 2026

Umsóknarfrestur rennur út fimmtudaginn 20. nóvember UMSÓKN um styrk til eins árs úr aðalúthlutun safnasjóðs 2026 Viðurkennd söfn geta sótt um styrki til eins árs auk þess sem önnur söfn, höfuðsöfn, safnvísar, setur og sýningar geta sótt um úthlutun úr safnasjóði í samstarfi við viðurkennd söfn, þar sem viðurkennda safnið er ábyrgðaraðili. Sjóðnum er einnig heimilt að …

Farskóli FÍSOS 2025 á Selfossi

Áreiðanleiki, trúverðugleiki og sannindi í íslenskum safnaheimi! Hin árlega fagráðstefna safnafólks Farskólinn var haldinn í 37. sinn á Hótel Selfossi dagana 1. til 3. október 2025. Félag íslenskra safna og safnafólks (FÍSOS) stendur að ráðstefnunni og Farskólastjórar eiga bestu þakkir skilið fyrir fróðlegan og skemmtilegan Farskóla. Ráðstefnan er mikilvægur vettvangur fyrir starfsþróun, fræðslu og tengslamyndun …

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum í aðalúthlutun safnasjóðs 2026

Opið er fyrir umsóknir til kl. 16.00, fimmtudaginn 20. nóvember 2025 UMSÓKN um styrk til eins árs úr aðalúthlutun safnasjóðs 2026 Viðurkennd söfn geta sótt um styrki til eins árs auk þess sem önnur söfn, höfuðsöfn, safnvísar, setur og sýningar geta sótt um úthlutun úr safnasjóði í samstarfi við viðurkennd söfn, þar sem viðurkennda safnið er ábyrgðaraðili. …

Opið fyrir umsóknir í aukaúthlutun 2025

Umsóknarfrestur er til kl. 16.00, fimmtudaginn 13. nóvember 2025 Safnaráð minnir á, að opið er fyrir umsóknir í aukaúthlutun safnasjóðs 2025. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00, fimmtudaginn 13. nóvember 2025. Í aukaúthlutun safnasjóðs árið 2025 geta viðurkennd söfn sótt um styrki til símenntunar eða til stafrænna kynningarmála. Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur verða …

Fjórir nýir heiðursfélagar FÍSOS

Félag íslenskra safna og safnafólks (FÍSOS) hefur útnefnt fjóra einstaklinga nafnbótinni heiðursfélagi FÍSOS. Þau eiga öll það sameiginlegt að hafa sinnt safnamálum af miklum metnaði í gegnum tíðina og tekið virkan þátt í samfélagi safnafólks. Þetta eru þau: Elín S. Sigurðardóttir, Frosti F. Jóhannesson, Guðmundur Ólafsson og Inga Jónsdóttir Texti fenginn af vef FÍSOS Elín S. …

Kvistur 2025

Safnablaðið Kvistur er komið út! Nú er 12. tölublað safnablaðsins Kvists komið út. Í blaðinu má finna fjölbreyttar greinar sem fjalla um faglegt starf safna á Íslandi. Það sem einkennir blaðið í ár eru helst vangaveltur um hlutverk safna í lýðræðisþjóðfélagi á tímum þar sem alþjóðavæðing, skautun og stríð geysa í Evrópu og víðar. Einnig …

Museum Council Annual Report 2024

The Museum Council's 2024 Annual Report has been published on the Museum Council's website. The report can be found here. 

Safnaráð heimsækir söfn á höfuðborgarsvæðinu

Í árlegri safnaheimsókn safnaráðs voru nokkur söfn á höfuðborgarsvæðinu heimsótt. Það voru Kvikmyndasafn Íslands, Hafnarborg menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar, Byggðasafn Hafnarfjarðar og Náttúruminjasafn Íslands. Safnaráð ásamt forstöðumönnum höfuðsafnanna þriggja og starfsfólki skrifstofu safnaráðs gerðu sér dag og heimsóttu söfnin sl. september. Kvikmyndasafn Ísland Í Hafnarfirði tók Þóra Ingólfsdóttir safnstjóri Kvikmyndasafns Íslands á móti hópnum og …

Annual Report of Accredited Museums 2025

The submission of the Annual Report of Accredited Museums 2025 has been opened and the deadline is October 15th. The annual report of accredited museums to the Museum Council is part of the Museum Council's supervision of the operation of a museum. Information from these reports is published, among other things, in the Museum Council's Annual Reports, in addition to collecting information for Statistics Iceland, which they publish on their website. Contingency plans …