Main allocation 2021

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað í aðalúthlutun safnasjóðs 2021 Á fundi safnaráðs þann 25. mars sl. voru samþykktar umsagnir ráðsins um styrkumsóknir úr aðalúthlutun safnasjóðs 2021, í samræmi við ákvæði 7. gr. safnalaga nr. 141/2011. Gerðar voru tillögur til mennta- og menningarmálaráðherra um úthlutun styrkja úr sjóðnum, en skv. 7. mgr. 22. gr. safnalaga úthlutar …

Forvarnir vegna eldgoss á Reykjanesskaga

Þjóðminjasafn Íslands gaf út í apríl 2021 leiðbeiningar um forvarnir vegna eldgoss í tilefni eldsumbrota á Reykjanesskaga. Mörg söfn eru á því svæði þar sem áhrifa goss getur gætt og er starfsfólk þeirra safna hvatt til þess að kynna sér þessar forvarnir, auk þess sem önnur söfn á landinu eru staðsett á áhættusvæðum hvað varðar …

New regulation – Changed rules for museums

Safnaráð vekur athygli á nýrri reglugerð nr. 440/2021 um samkomutakmarkanir. 20 manna fjöldatakmarkanir taka gildi frá og með 15. apríl og áætlað að gildi í 3 vikur, til 5. maí nk. Líkt og áður falla söfn undir önnur opinber rými þegar kemur að skilgreiningu. Í nýrri reglugerð um takmörkun á samkomum stendur í 3. gr. …

Tighter gathering restrictions – 10 people in a compartment in museums, including staff

The Museum Council draws attention to the tighter restrictions on gatherings. New regulations on restrictions on gatherings due to the pandemic came into effect on March 25 and are valid until April 15, 2021. Now, a limit of 10 people applies and please note that children born in 2015 and later are not included in the maximum number. The restrictions on gatherings that apply to museums apply throughout the country from …

Ný reglugerð vegna fjöldatakmarkana tekur gildi 24. febrúar – hámark 200 manns í rými á söfnum

Gildistími nýrrar reglugerðar um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar er til og með 17. mars nk.  Söfn: Viðskiptavinir mega vera allt að 200 að hámarki í stað 150 áður, að uppfylltum skilyrðum reglugerðarinnar um fermetrafjölda. Áfram gilda 2 metra nálægðarmörk og grímuskylda. Reglur um fjöldatakmarkanir samkvæmt 3. gr. reglugerðarinnar um fjöldatakmörkun, sjá 3. m.gr. 3.gr. …

Icelandic Film Museum receives recognition

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur tekið til umfjöllunar tillögu safnaráðs frá 25. nóvember 2020  um viðurkenningu safna samkvæmt safnalögum nr. 141/2011. Ráðherra veitti að tillögu ráðsins Kvikmyndasafni Íslands viðurkenningu. Kvikmyndasafn Íslands er safn í eigu ríkisins og starfar samkvæmt kvikmyndalögum nr. 137/2001. Meginhlutverk safnsins er að safna, skrásetja og varðveita íslenskar kvikmyndir; hafa eftirlit með skilum …

New museum board appointed

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýtt safnaráð, en skipunartími þess er 1. febrúar 2021 – 31. janúar 2025. Í ráðinu sitja: Aðalfulltrúar Vilhjálmur Bjarnason, formaður, skipaður án tilnefningar Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir varaformaður, skipuð án tilnefningar Helga Lára Þorsteinsdóttir, tilnefnd af Íslandsdeild ICOM, alþjóðaráðs safna Hlynur Hallsson, tilnefndur af Félagi íslenskra safna og safnmanna  Inga Lára Baldvinsdóttir, tilnefnd af Sambandi …

Ný reglugerð – rýmri takmarkanir fyrir söfn frá 8. febrúar

Ný reglugerð um samkomutakmarkanir  tekur gildi mánudaginn 8. febrúar. Nú verður leyfður hámarksfjöldi gesta í söfnum 150 manns með hliðsjón af fermetrafjölda. Í reglugerð nr. 123/2021 segir: „söfnum, svo sem bóka- og skjalasöfnum, listasöfnum, minjasöfnum, náttúrugripasöfnum og tæknisöfnum, heimilt að taka við fimm gestum á hverja 10 m², þó að hámarki 150 gestum í rými …

Sæheimar incorporated into Sagnheimar's operations

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur upplýst safnaráð um að Sæheimar (eða Náttúrugripasafnið eins og það er kallað frá 31. október 2019) hafi verið fellt undir rekstur Sagnheima – Byggðasafns Vestmannaeyja. Einnig hefur verið sú breyting á, að Vestmannaeyjabær hefur tekið yfir rekstur safnsins af Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þar sem Sæheimar var viðurkennt safn og heyrir nú undir Sagnheima, …

Emergency grant to the Technical Museum

  Tækniminjasafn Íslands á Seyðisfirði er að miklu leyti stórskemmt eftir að aurskriða féll á stóran hluta húsakosts safnsins laugardaginn 19. desember síðastliðinn. Gerðist þetta í kjölfar fordæmalausrar úrhellingsrigningar á svæðinu í hartnær eina viku. Safnið, sem fékk viðurkenningu árið 2014, sérhæfir sig í söfnun og varðveislu tækniminja og er margt í þeim safnkosti einstakt. …