Stefnumörkun um safnastarf samþykkt af mennta- og menningarmálaráðherra

Safnaráði er sönn ánægja að tilkynna að Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðsins að Stefnumörkun um safnastarf sem unnin var í samstarfi safnaráðs og höfuðsafnanna þriggja, Listasafns Íslands, Náttúruminjasafns Íslands og Þjóðminjasafns Íslands. Samkvæmt safnalögum nr. 141/2011 er eitt hlutverk safnaráðs að vinna að stefnumörkun um safnastarf í samvinnu við höfuðsöfn sem …

New regulation – museums may receive a maximum number of visitors

Ný reglugerð nr. 587/2021 um samkomutakmarkanir tekur gildi þriðjudaginn 25. maí og gildir til 16. júní. Þá mega söfn taka á móti leyfilegum hámarksfjölda móttökugetu. Nú er hámarksfjöldi ekki tiltekinn í rekstrarleyfum safna, en biðlað er til safna að sýna skynsemi hvað varðar gestafjölda og fara varlega í sakirnar. Létt verður á grímuskyldu og hún …

International Museum Day 2021 – The Future of Museums: Structure and New Focuses

Í tilefni hins árlega alþjóðlega safnadags velur ICOM þema sem tengist málefnum sem eru ofarlega á baugi hverju sinni og fólki hugleikin. Þema alþjóðlega safnadagsins 2021 er; Framtíð safna: Uppbygging og nýjar áherslur og verður dagurinn haldin hátíðlegur þann 18. maí næstkomandi. Söfnum, fagfólki, starfsfólki safna og almenningi er boðið að nota þemað eða leiðarstefið …

Breyting á reglugerð – söfn mega taka á móti helmingi gestafjölda

Breyting hefur verið gerð á gildandi reglugerð um sóttvarnir. Nú er söfnum heimilt að taka á móti helmingi af hámarksfjölda móttökugetu hvers safns og skulu gestir skráðir með nafni, kennitölu og símanúmer. Að öðru leyti er vísað í fyrri reglugerð, nr. 404/2021 Reglugerð 427/2021: https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=178e1eda-5f7c-4460-9b2b-5ea48db0e8cd

Main allocation 2021

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað í aðalúthlutun safnasjóðs 2021 Á fundi safnaráðs þann 25. mars sl. voru samþykktar umsagnir ráðsins um styrkumsóknir úr aðalúthlutun safnasjóðs 2021, í samræmi við ákvæði 7. gr. safnalaga nr. 141/2011. Gerðar voru tillögur til mennta- og menningarmálaráðherra um úthlutun styrkja úr sjóðnum, en skv. 7. mgr. 22. gr. safnalaga úthlutar …

Forvarnir vegna eldgoss á Reykjanesskaga

Þjóðminjasafn Íslands gaf út í apríl 2021 leiðbeiningar um forvarnir vegna eldgoss í tilefni eldsumbrota á Reykjanesskaga. Mörg söfn eru á því svæði þar sem áhrifa goss getur gætt og er starfsfólk þeirra safna hvatt til þess að kynna sér þessar forvarnir, auk þess sem önnur söfn á landinu eru staðsett á áhættusvæðum hvað varðar …

New regulation – Changed rules for museums

Safnaráð vekur athygli á nýrri reglugerð nr. 440/2021 um samkomutakmarkanir. 20 manna fjöldatakmarkanir taka gildi frá og með 15. apríl og áætlað að gildi í 3 vikur, til 5. maí nk. Líkt og áður falla söfn undir önnur opinber rými þegar kemur að skilgreiningu. Í nýrri reglugerð um takmörkun á samkomum stendur í 3. gr. …

Tighter gathering restrictions – 10 people in a compartment in museums, including staff

The Museum Council draws attention to the tighter restrictions on gatherings. New regulations on restrictions on gatherings due to the pandemic came into effect on March 25 and are valid until April 15, 2021. Now, a limit of 10 people applies and please note that children born in 2015 and later are not included in the maximum number. The restrictions on gatherings that apply to museums apply throughout the country from …

Ný reglugerð vegna fjöldatakmarkana tekur gildi 24. febrúar – hámark 200 manns í rými á söfnum

Gildistími nýrrar reglugerðar um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar er til og með 17. mars nk.  Söfn: Viðskiptavinir mega vera allt að 200 að hámarki í stað 150 áður, að uppfylltum skilyrðum reglugerðarinnar um fermetrafjölda. Áfram gilda 2 metra nálægðarmörk og grímuskylda. Reglur um fjöldatakmarkanir samkvæmt 3. gr. reglugerðarinnar um fjöldatakmörkun, sjá 3. m.gr. 3.gr. …