Christmas greetings from the museum board

The Museum Council wishes all museum members and citizens a Merry Christmas and thanks them for the year that is passing. The Museum Council office will be closed over Christmas and will reopen on Tuesday, January 3, 2023.

UNESCO Hague Convention for the Protection of Cultural Property in the Event of Armed Conflict

Ísland staðfesti þann 12. desember 2022 Haag-samning UNESCO frá 1954 um vernd menningarverðmæta komi til vopnaðra átaka. Unnið var að fullgildingu samningsins í samstarfi menningar- og viðskiptaráðuneytis og utanríkisráðuneytis. Nú hafa nær öll lönd Evrópu staðfest samninginn. Í frétt Stjórnarráðsins frá 13. desember 2022 segir:  „Haag-samningurinn frá 1954 er mikilvægt verkfæri til verndar menningarverðmætum í …

Icelandic translation of a new museum definition

Ný safnaskilgreining var samþykkt á Alheimsþingi ICOM sem var haldið í Prag í Tékklandi, 20. – 28. ágúst 2022. Íslensk þýðing skilgreiningarinnar er eftirfarandi: „Safn er varanleg stofnun, ekki rekin í hagnaðarskyni, sem þjónar samfélaginu með rannsóknum, söfnun, varðveislu, túlkun og miðlun á áþreifanlegri og óáþreifanlegri arfleifð. Söfn eru opin almenningi, aðgengileg og inngildandi og stuðla …

Dagsferð safnaráðs á Suðurland

Þann 2. nóvember fór safnaráð í dagsferð um Suðurlandið og heimsótti þar þrjú söfn. Fyrst var Byggðasafn Árnesinga heimsótt, safnstjórinn Lýður Pálsson tók á móti hópnum og gaf ágrip af sögu safnsins. Safnaráð fékk því næst að skoða glæsileg varðveisluhúsnæði Byggðasafn Árnesinga í fylgd Lindu Ásdísardóttur og Ragnhildar Sigfúsardóttur. Veiðisafnið á Stokkseyri var því  næst …

Open for applications for additional allocation 2022

The Museum Council would like to remind you that applications are open for the 2022 additional allocation of the Museum Fund. The application deadline is 4:00 p.m., December 5, 2022. Grants from the additional allocation are only available to recognized museums. See the application form here: https://safnarad.eydublod.is/Forms/Form/22-UMS-AUK-UMS INFORMATION The following grant categories are available: a) Grant for digital promotion Recognized museums can submit one application for grants at a time in …

FÍSOS 2022 Travel School – Museum Professional Conference

The FÍSOS 2022 field trip took place last September in the beautiful autumn colors of Hallormstaðarskógur. The field trip is an annual professional conference for museum professionals in Iceland and this year its theme was Museums at a Turning Point. This time, the program was full of very interesting speakers, exciting seminars and excursions throughout the region, where diverse aspects of museum work were discussed. The Museum Council …

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum í aðalúthlutun safnasjóðs 2023

Opið er fyrir umsóknir í aðalúthlutun safnasjóðs 2023  Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 fimmtudaginn 20. október 2022 og sótt er um á umsóknavef safnasjóðs   Styrkir til eins árs Viðurkennd söfn geta sótt um styrki til eins árs auk þess sem önnur söfn, höfuðsöfn, safnvísar, setur og sýningar geta sótt um úthlutun úr safnasjóði í samstarfi við …

New museum definition approved at ICOM World Congress

Ný safnaskilgreining var samþykkt á Alheimsþingi ICOM sem var haldið í Prag í Tékklandi, 20. – 28. ágúst með standandi lófataki þátttakenda eftir nokkura ára samþykktarferli þar sem leitað var til allra undirdeilda ICOM. Ný skilgreining er eftirfarandi: „A museum is a not-for-profit, permanent institution in the service of society that researches, collects, conserves, interprets …

Application for recognition of a museum according to the Museums Act

Safnaráð minnir á að síðasti skiladagur umsókna um viðurkenningu samkvæmt safnalögum nr. 141/2011, til að umsóknin verði yfirfarin áður en umsóknarfrestur í safnasjóð fyrir árið 2023 rennur út, er 15.  september 2022. Umsóknareyðublað vegna viðurkenningar safns má finna hér, eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókninni:  Staðfesting frá eiganda og/eða stjórn safns um að óskað er eftir …