Stefnumót um stefnumótun
I. Markmið fundarins Markmið fundarins er að leita umsagnar hjá safnmönnum um lykilspurningar varðandi framtíðarskipan safnamála í landinu í anda nýrra safnalaga. Mikilvægt er að fá skoðun og tillögur að áherslum og útfærslu frá hópnum. Markmiðið með fundinum er ekki síður að vinna í náinni samvinnu við helstu hagsmunaaðila og sammælast um niðurstöðu sem tekur tillit …