Fjögur söfn fá viðurkenningu

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur tekið til umfjöllunar tillögu safnaráðs frá 2. október 2014 um viðurkenningu safna samkvæmt safnalögum nr. 141/2011. Ráðherra veitti að tillögu ráðsins 4 söfnum viðurkenningu. Það eru Byggðasafn Dalamanna, Byggðasafn Garðskaga, Hvalasafnið á Húsavík og Iðnaðarsafnið á Akureyri. Safnaráð tekur við umsóknum til afgreiðslu á árinu 2015 til 31. ágúst 2015. Frekari …

Málþing um rannsóknir í söfnum 6. nóvember

Safnaráð stendur fyrir málþingi um rannsóknir safna í Þjóðminjasafninu þann 6. nóvember. Rannsóknir eiga að vera mikilvægur hluti af safnastarfi og ein af forsendum þess að safnastarf sé í takt við tímann. Safnaráð vill kanna og meta vægi rannsókna í starfi safna og finna leiðir til að styrkja þátt rannsókna í safnastarfi. Athyglinni verður beint …

Upptaka af fræðslufundi safnaráðs

Upptaka. Dagskrá: 13:30 – Ágústa Kristófersdóttir, framkvæmdastjóri safnaráðs – Umsóknir í safnasjóð 2015 13:50 – Eiríkur Stephensen, sérfræðingur á rannsókna- og nýsköpunarsviði Rannís: Um skilgreind verkefni   14:20 – Þorgeir Ólafsson, upplýsingafulltrúi í mennta- og menningarmálaráðuneyti og Þóra Magnúsdóttir sérfræðingur í utanríkisráðuneyti: Þróunarsjóður EFTA og menningarsamstarf 14:50 – Haraldur Þór Egilsson, forstöðumaður Minjasafnsins á Akureyri: …

Umsóknir í safnasjóð 2015

Safnaráð auglýsir eftirumsóknum um styrki úr safnasjóði á árinu 2015. Hlutverk safnasjóðs er að styrkja starf þeirra safna sem falla undir safnalög nr. 141/2011. Safnaráð gerir tillögu til mennta- og menningarmálaráðherra um úthlutun úr sjóðnum samkvæmt safnalögum og úthlutunarreglum ráðsins frá18. september 2013. Upphæð og fjöldi veittra styrkja fer eftir fjárveitingu á fjárlögum og umsóknum. Til …

The Fishing Museum, a recognized museum

The Minister of Education and Culture has now, at the proposal of the Museums Council, granted the Hunting Museum recognition in accordance with the Museums Act. The museum applied for a reconsideration of the previous decision based on new evidence, and the Museums Council considered a proposal for recognition of the museum at its meeting in August. The Minister confirmed the Council's proposal and the museum has been notified of the decision. Here is a list of the museums that …

Museum Council educational meeting

The Museum Council is inviting people to an educational meeting on October 3rd at 1:30 PM in the lecture hall of the National Museum of Iceland about applications to the museum fund, project definitions and other grants. The aim of the meeting is to enhance the knowledge of those applying for grants to the fund on the fund's structure, how to define projects and to introduce the EFTA Development Fund's grants in the field of culture, about which many inquiries were received last …

Collection 201

Auglýst verður eftir umsóknum í safnasjóð fyrir árið 2015 í lok september og umsóknarfrestur rennur út þann 15. nóvember. Eingöngu er tekið við umsóknum sem berast í gegnum umsóknarvef safnasjóðs sem verður opnaður 1. október. Innskráning fer fram í gegnum Íslykil en sækja má um aðgang hér. Þeim sem hafa hug á að sækja um í …

Þrjú söfn fá viðurkenningu

Ráðherra mennta og menningarmála hefur nú að tillögu safnaráðs veitt Minjasafninu á Bustarfelli, Safnasafninu og Sauðfjársetrinu á Ströndum viðurkenningu skv. safnalögum. Söfnin sóttu um endurupptöku fyrri ákvörðunar á grundvelli nýrra gagna og afgreiddi safnaráð tillögu um viðurkenningu þeirra á fundi sínum í maí. Ráðherra staðfesti tillögu ráðsins og hefur söfnunum þremur verið tilkynnt sú ákvörðun. …

Museum accreditation, annual application deadline

The Museum Council has agreed that the last date for submitting applications for recognition under the Museums Act, in order for the application to be processed before the application deadline for the Museum Fund expires, is 31 August each year. Applications received after that time will not be processed until after the next allocation from the Museum Fund. Only recognized museums other than state-owned museums can …

Stefnumótun safnaráðs endurskoðuð

Samþykkt var á fundi safnaráðs í febrúar s.l. að fresta áframhaldi á stefnumótun ráðsins og fela formanni ráðsins útfærslu á næstu skrefum. Stýrirhópurinn sem unnið hefur að stefnumótun skilaði af sér þeim gögnum sem hann hafði aflað meðal annars samantekt af samráðsfundum með safnmönnum.