Symposium on Museums and Tourism – Report

Safnaráð hélt í samstarfi við Íslandsstofu og Samband íslenskra sveitafélaga, málþing um söfn og ferðaþjónustu í Safnahúsinu við Hverfisgötu þann 18. nóvember 2016, sjá frétt um málþingið hér. Ritari málþingsins var Sigurlaug Dagsdóttir þjóðfræðingur, meistaranemi í safnafræðum og stundakennari við Háskóla Íslands og vann hún einnig að ritun skýrslu um málþingið. Ljóst er að bæði …