Symposium on Museums and Tourism – Report

Safnaráð hélt í samstarfi við Íslandsstofu og Samband íslenskra sveitafélaga, málþing um söfn og ferðaþjónustu í Safnahúsinu við Hverfisgötu þann 18. nóvember 2016, sjá frétt um málþingið hér. Ritari málþingsins var Sigurlaug Dagsdóttir þjóðfræðingur, meistaranemi í safnafræðum og stundakennari við Háskóla Íslands og vann hún einnig að ritun skýrslu um málþingið. Ljóst er að bæði …

Nýting styrkja úr safnasjóði 2015

  Samkvæmt safnalögum ber þeim sem fá styrk úr safnasjóði að skila lokaskýrslu innan árs frá áætluðum lokum verkefnis. Nú eru tvö ár liðin frá úthlutun styrkja árið 2015 og þar sem styrkir eru veittir til eins árs má gera ráð fyrir að ár verði liðið frá lokum allra verkefna í lok apríl 2017. Skýrslu um …

The Executive Director of the Museums Council takes a seat on the professional council for arts and creative arts at Íslandsstofa

Þóra Björk Ólafsdóttir, the director of the Museum Council, took a seat at the turn of the year on the professional council for arts and creative arts at Íslandsstofa. The Íslandsstofa website states: Special professional councils, appointed by the board of Íslandsstofa, contribute to Íslandsstofa becoming a powerful platform for collaboration between industry and government. The professional councils are the board of Íslandsstofa's ministry in shaping policy and priorities. It is important that the professional councils work well as …

Eitt safn fær viðurkenningu

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur tekið til umfjöllunar tillögu safnaráðs frá 25. október 2016 um viðurkenningu safna samkvæmt safnalögum nr. 141/2011. Ráðherra veitti að tillögu ráðsins einu safni viðurkenningu, Sjóminjasafni Austurlands. Safnaráð tekur við umsóknum um viðurkenningu til afgreiðslu á árinu 2017 til 31. ágúst 2017. Frekari upplýsingar um umsóknarferlið má fá hér.

New museum board appointed

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað í safnaráð 1. janúar 2017 – 31. desember 2020 SAFNARÁÐ SKIPA: Aðalfulltrúar: Ólafur Kvaran, formaður, skipaður án tilnefningar Anna Sigríður Kristjánsdóttir, varaformaður, skipuð án tilnefningar Haraldur Þór Egilsson, tilnefndur af Félagi íslenskra safna og safnmanna (Opnast í nýjum vafraglugga) Helga Lára Þorsteinsdóttir, tilnefnd af Íslandsdeild ICOM, Alþjóðaráði safna Sigríður Björk Jónsdóttir,  tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga (Opnast …

Skrifstofa safnaráðs flutt

Nú í byrjun janúar flutti skrifstofa safnaráðs sig um set í Lækjargötu 3, 101 Reykjavík í húsið Gimli eftir sjö ára veru í safnhúsi Þjóðminjasafnsins. Í Gimli eru meðal annars einnig til húsa Listahátíð í Reykjavík og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar. Skrifstofa safnaráðs er einnig komið með nýtt símanúmer 534-2234.

Úthlutun símenntunarstyrkja úr safnasjóði 2016

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað verkefnastyrkjum á sviði símenntunar (símenntunarstyrkjum) úr safnasjóði til viðurkenndra safna árið 2016. Alls fékk að þessu sinni 21 viðurkennt safn símenntunarstyrk, frá 100.000 kr. til 250.000 kr. hver, en heildarúthlutun var alls 4.603.125 kr. (PDF skjal)Hér má sjá lista yfir úthlutun símenntunarstyrkja.

Vegna umsókna í safnasjóð 2017 – umsóknarfrestur til 7. desember 2016

Safnaráð minnir á að umsóknarfrestur í safnasjóð er út miðvikudaginn 7. desember 2016. Sótt er um í gegnum umsóknavef safnaráðs: https://www.safnarad.is/umsoknavefur-safnarads/opin-skil/ Á vefnum má finna leiðbeiningablað með umsóknum: https://www.safnarad.is/media/leidbeiningar/Umsoknavefur-safnarads—Leidbeiningar-utg2.pdf NOKKRAR HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR: Í talnareitum er hægt að setja brot (sem dæmi í árlegri skýrslu safna ef að ársverk eru 5,3) en athugið: það fer eftir tungumálastillingum …

Vegna eyðublaðs um verkefnaumsókn í safnasjóð 2017

  Komið hefur í ljós forritunarvilla í verkefnaumsóknareyðublaði safnasjóðs fyrir árið 2017, sem lýsir sér þannig að reiturinn Upplýsingar um fjárhagsáætlun birtist ekki á blaðinu í útgáfu 1. Fjárhagsáætlun er ein forsenda fyrir mati á umsóknum um verkefnastyrki og verður að fylgja umsókn, því er nauðsyn að uppfæra umsóknaeyðublaðið. Því verða umsækjendur að ná í …