Skrifstofa safnaráðs flutt

Nú í byrjun janúar flutti skrifstofa safnaráðs sig um set í Lækjargötu 3, 101 Reykjavík í húsið Gimli eftir sjö ára veru í safnhúsi Þjóðminjasafnsins. Í Gimli eru meðal annars einnig til húsa Listahátíð í Reykjavík og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar. Skrifstofa safnaráðs er einnig komið með nýtt símanúmer 534-2234.

Úthlutun símenntunarstyrkja úr safnasjóði 2016

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað verkefnastyrkjum á sviði símenntunar (símenntunarstyrkjum) úr safnasjóði til viðurkenndra safna árið 2016. Alls fékk að þessu sinni 21 viðurkennt safn símenntunarstyrk, frá 100.000 kr. til 250.000 kr. hver, en heildarúthlutun var alls 4.603.125 kr. (PDF skjal)Hér má sjá lista yfir úthlutun símenntunarstyrkja.

Vegna umsókna í safnasjóð 2017 – umsóknarfrestur til 7. desember 2016

Safnaráð minnir á að umsóknarfrestur í safnasjóð er út miðvikudaginn 7. desember 2016. Sótt er um í gegnum umsóknavef safnaráðs: https://www.safnarad.is/umsoknavefur-safnarads/opin-skil/ Á vefnum má finna leiðbeiningablað með umsóknum: https://www.safnarad.is/media/leidbeiningar/Umsoknavefur-safnarads—Leidbeiningar-utg2.pdf NOKKRAR HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR: Í talnareitum er hægt að setja brot (sem dæmi í árlegri skýrslu safna ef að ársverk eru 5,3) en athugið: það fer eftir tungumálastillingum …

Vegna eyðublaðs um verkefnaumsókn í safnasjóð 2017

  Komið hefur í ljós forritunarvilla í verkefnaumsóknareyðublaði safnasjóðs fyrir árið 2017, sem lýsir sér þannig að reiturinn Upplýsingar um fjárhagsáætlun birtist ekki á blaðinu í útgáfu 1. Fjárhagsáætlun er ein forsenda fyrir mati á umsóknum um verkefnastyrki og verður að fylgja umsókn, því er nauðsyn að uppfæra umsóknaeyðublaðið. Því verða umsækjendur að ná í …

Af málþingi um söfn og ferðaþjónustu

Safnaráð, Íslandsstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga stóðu að málþingi um söfn og ferðaþjónustu föstudaginn 18. nóvember sl. og var þingið jafnframt styrkt af Þjóðminjasafni Íslands. Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri safnaráðs setti þingið og Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra flutti ávarp í byrjun þings. Meðal framsögumanna voru Inga Hlín Pálssdóttir forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá …

Dagskrá málþings um söfn og ferðaþjónustu í safnahúsinu 18. nóvember kl. 13-16

Safnaráð, Íslandsstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga standa að málþingi um söfn og ferðaþjónustu þar sem rætt verður um hlutverk og stöðu safna og tengdrar starfsemií íslenskri ferðaþjónustu. Málþingið er styrkt af Þjóðminjasafni Íslands. Umfang safnageirans á Íslandi hefur aukist mikið á síðustu árum og kannanir meðal erlendra ferðamanna hafa leitt í ljós mikinn áhuga á …

A symposium on museums and tourism on November 18th at the Museum House on Hverfisgata.

The Museum Council, Icelanders' Association and the Association of Icelandic Local Authorities are hosting a symposium on museums and tourism on Friday, November 18th from 1:00 PM – 4:00 PM in the Museum Building on Hverfisgata. The symposium is being held following the Museum Council's report (PDF file) on museums and tourism, which was published in the fall of 2015 and was prepared by the Research Centre for Museum Studies at the University of Iceland and the University's Institute of Economics …

The Museum Council is advertising for applications for grants from the Museum Fund in 2017.

The role of the Museum Fund is to support the work of museums that fall under the Museums Act No. 141/2011 (Opens in a new browser window). The Museum Council provides comments on grant applications from the Museum Fund. The Minister of Education, Science and Culture allocates grants from the Museum Fund upon receipt of proposals from the Museum Council in accordance with the Museums Act and the Council's allocation rules from 29 September 2015. Both project grants and operating grants are granted from the Museum Fund, the amount and …

Museum Fund Continuing Education Grants 2016

In the fall of 2016, lifelong learning grants will be awarded to strengthen the professional work of recognized museums. The purpose of these grants is to strengthen the professional work of the museums and strengthen the element of lifelong learning. Recognized museums can apply for lifelong learning grants for their employees. This time, a minimum of two million ISK will be awarded. Each grant will be a maximum of 250,000 ISK. Each recognized …

16 recognized museums have received notice of inspection by the Museums Council

  According to the Museums Act 141/2011, the Museums Council is tasked with supervising recognized museums that operate in accordance with the Museums Council's terms and conditions for the operation of recognized museums. The supervision is threefold: a) Supervision of the operation of a museum. By reviewing the annual report of the museums to the Museums Council.b) Supervision of the museum's building, the facilities of the museum, the preservation of artifacts and security issues. With this form of museums and a preventive assessment of …