Safnastefna á sviði menningarminja komin út

Útgáfa nýrrar Safnastefnu á sviði menningarminja (Þjóðminjasafn Íslands 2017) og eftirfylgni hennar í samstarfi við safnaráð miðar að því að stuðla að enn frekari framgangi safnastarfs og fagmennsku á sviði menningarminjasafna. Safnastefnan var unnin með þátttöku viðurkenndra minjasafna á Íslandi og í samráði við starfsmenn safnanna og fulltrúa eigenda þeirra á öllu landinu. Í stefnunni …

Úr fundargerð 163. safnaráðsfundar

Safnaráð vekur athygli á ákvörðun 163. safnaráðsfundar, 20. júní 2017: Vegna úthlutunar úr safnasjóði 2018 þá samþykkti safnaráð eftirfarandi tímalínu fyrir umsóknarferli í safnasjóð 2018, með þeim fyrirvara þó að dagsetningar geti hnikað til um nokkra daga: Opnað verður fyrir umsóknir í safnasjóð 15. október 2017 Lokafrestur fyrir umsóknir 15. nóvember 2017 Matsnefnd fær umsóknir …

Ársskýrsla safnaráðs 2016

Ársskýrsla safnaráðs árið 2016 er nú aðgengileg á vef ráðsins. Skýrslan var samþykkt á 162. fundi ráðsins. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi safnaráðs árið 2016 og má þar finna yfirlit yfir úthlutun úr safnasjóði það ár. Þar er einnig samantekt á rekstri viðurkenndra safna árið 2015 sem getur nýst söfnum við gerð viðmiða í stefnumörkun.

Allocation from the museum fund 2017

The Minister of Education, Culture and Sports has allocated a total of ISK 97,329,000 from the 2017 Museum Fund, after receiving the Museum Council's opinion. Of this amount, ISK 72.3 million will go to individual projects and ISK 25.1 million to operating grants to 38 recognized museums throughout the country. This time, a total of 146 project applications were received. Grants are being allocated to 86 projects and …

Symposium on Museums and Tourism – Report

Safnaráð hélt í samstarfi við Íslandsstofu og Samband íslenskra sveitafélaga, málþing um söfn og ferðaþjónustu í Safnahúsinu við Hverfisgötu þann 18. nóvember 2016, sjá frétt um málþingið hér. Ritari málþingsins var Sigurlaug Dagsdóttir þjóðfræðingur, meistaranemi í safnafræðum og stundakennari við Háskóla Íslands og vann hún einnig að ritun skýrslu um málþingið. Ljóst er að bæði …

Nýting styrkja úr safnasjóði 2015

  Samkvæmt safnalögum ber þeim sem fá styrk úr safnasjóði að skila lokaskýrslu innan árs frá áætluðum lokum verkefnis. Nú eru tvö ár liðin frá úthlutun styrkja árið 2015 og þar sem styrkir eru veittir til eins árs má gera ráð fyrir að ár verði liðið frá lokum allra verkefna í lok apríl 2017. Skýrslu um …

Framkvæmdastjóri safnaráðs tekur sæti í fagráði lista og skapandi greina hjá Íslandsstofu

Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri safnaráðs tók sæti um áramótin síðustu í fagráði lista og skapandi greina hjá Íslandsstofu. Á síðu Íslandsstofu segir: Sérstök fagráð, skipuð af stjórn Íslandsstofu, stuðla að því að Íslandsstofa verði öflugur samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda. Fagráðin eru stjórn Íslandsstofu til ráðuneytis við að móta stefnu og áherslur. Mikilvægt er að fagráðin vinni vel sem …

Eitt safn fær viðurkenningu

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur tekið til umfjöllunar tillögu safnaráðs frá 25. október 2016 um viðurkenningu safna samkvæmt safnalögum nr. 141/2011. Ráðherra veitti að tillögu ráðsins einu safni viðurkenningu, Sjóminjasafni Austurlands. Safnaráð tekur við umsóknum um viðurkenningu til afgreiðslu á árinu 2017 til 31. ágúst 2017. Frekari upplýsingar um umsóknarferlið má fá hér.

New museum board appointed

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað í safnaráð 1. janúar 2017 – 31. desember 2020 SAFNARÁÐ SKIPA: Aðalfulltrúar: Ólafur Kvaran, formaður, skipaður án tilnefningar Anna Sigríður Kristjánsdóttir, varaformaður, skipuð án tilnefningar Haraldur Þór Egilsson, tilnefndur af Félagi íslenskra safna og safnmanna (Opnast í nýjum vafraglugga) Helga Lára Þorsteinsdóttir, tilnefnd af Íslandsdeild ICOM, Alþjóðaráði safna Sigríður Björk Jónsdóttir,  tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga (Opnast …