Seinni hluti handbókar um varðveislu safnkosts kominn út

Sjá frétt á vef Þjóðminjasafns Íslands Á degi forvörslu, 15. mars er útgefið seinna bindi handbókar um varðveislu safnskosts. Útgefandi er Þjóðminjasafn Íslands í samstarfi við Þjóðskjalasafn Íslands, Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Listasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands. Ritstjóri handbókarinnar er Nathalie Jacqueminet, varðveislustjóri á Þjóðminjasafni Íslands. Handbók um varðveislu safnkosts er samstarfsverkefni höfuðsafnanna á Íslandi …