Application for recognition of a museum according to the Museums Act

The Museum Council would like to remind you that the last date for submitting applications for recognition under the Museum Act No. 141/2011, in order for the application to be processed before the application deadline for the Museum Fund for 2019 expires, is 31 August 2018. Applications received after that time will not be processed until after the allocation from the Museum Fund for 2019 has been completed. Attention is drawn to the fact that …

Application for recognition of a museum according to the Museums Act

The Museum Council would like to remind you that the last date for submitting applications for recognition under the Museum Act No. 141/2011, in order for the application to be processed before the application deadline for the Museum Fund for 2019 expires, is 31 August 2018. Applications received after that time will not be processed until after the allocation from the Museum Fund for 2019 has been completed. Attention is drawn to the fact that …

Listasafn Árnesinga hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2018

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Listasafni Árnesinga Íslensku safnaverðlaunin 2018 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, þriðjudaginn 5. júní kl.16. Íslensku safnaverðlaunin er viðurkenning veitt annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi. Þrjú söfn voru tilnefnd, en ásamt Listasafni Árnesinga voru Grasagarðurinn í Reykjavík og Þjóðminjasafn Íslands fyrir nýtt varðveislu- og rannsóknasetur sitt tilnefnd til safnaverðlaunanna 2018. Íslandsdeild …

Alþjóðlegi safnadagurinn 18. maí 2018

Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn ár hvert þann 18. maí af International Council of Museums (ICOM). Þátttakendur eru um 35.000 söfn í 140 löndum. Söfn um allan heim skipuleggja dagskrá þann dag, helgina eða jafnvel vikuna alla sem 18. maí ber upp á og hefur það verið gert öll árin síðan 1977. Á ári hverju velur …

Úthlutunarboð safnaráðs 2018

Úthlutunarboð safnaráðs Í tilefni aðalúthlutunar safnasjóðs 2018 sem var tilkynnt í mars síðastliðnum býður safnaráð til fagnaðar með safnmönnum mánudaginn 23. apríl kl. 17.00 – 19.00 í Listasafni Íslands. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra flytur ávarp Styrkþegar fimm hæstu verkefnastyrkjanna munu kynna verkefni sín Byggðasafnið í Görðum – Ný grunnsýning Byggðasafnsins í Görðum – Fasi …

Ársskýrsla safnaráðs 2017 komin út

Ársskýrsla safnaráðs árið 2017 er komin út og er nú aðgengileg á vef ráðsins. Skýrslan var samþykkt á 171. fundi ráðsins 22. mars síðastliðinn. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi safnaráðs árið 2017 og í viðaukum má finna yfirlit yfir úthlutun úr safnasjóði það ár. Í viðaukum er einnig samantekt á rekstri viðurkenndra safna árið 2016. …

Aðalúthlutun safnasjóðs 2018

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað úr safnasjóði að fenginni umsögn safnaráðs alls 114.770.000 kr. úr aðalúthlutun safnasjóðs 2018. Veittir voru 88 verkefnastyrkir og var heildarupphæð þeirra alls 90.620.000 kr. Alls bárust 146 verkefnaumsóknir og veittir styrkir voru á bilinu 200.000 kr. upp í 3,0 milljónir króna. Þrjátíu og fimm viðurkennd söfn fengu rekstrarstyrki frá 600.000 …

Seinni hluti handbókar um varðveislu safnkosts kominn út

Sjá frétt á vef Þjóðminjasafns Íslands Á degi forvörslu, 15. mars er útgefið seinna bindi handbókar um varðveislu safnskosts. Útgefandi er Þjóðminjasafn Íslands í samstarfi við Þjóðskjalasafn Íslands, Landsbókasafn Íslands  – Háskólabókasafn, Listasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands. Ritstjóri handbókarinnar er Nathalie Jacqueminet, varðveislustjóri á Þjóðminjasafni Íslands. Handbók um varðveislu safnkosts er samstarfsverkefni höfuðsafnanna á Íslandi …

Úthlutunarferli fyrir aðalúthlutun úr safnasjóði árið 2019 verður flýtt

Safnaráð samþykkti á 170. safnaráðsfundi sínum að flýta ferli fyrir aðalúthlutun úr safnasjóði frá og með aðalúthlutun 2019. Hafa viðurkennd söfn kallað eftir því að úthlutunarferli verði flýtt svo að hægt sé að nýta allt styrkárið til vinnu að verkefnum og til nýtingar rekstrarstyrkja. Má geta þess að þetta annað árið í röð sem safnaráð …