Árleg skýrsla viðurkenndra safna 2019 – opið fyrir skil

Safnaráði er samkvæmt safnalögum nr. 141/2011 falið að hafa eftirlit með viðurkenndum söfnum sem starfa eftir skilmálum safnaráðs um starfsemi viðurkenndra safna. Eftirlit safnaráðs með viðurkenndum söfnum er þríþætt og er einn hluti þess er eftirlit með rekstri safns og er það gert með yfirferð safnaráðs á Árlegri skýrslu viðurkenndra safna 2019 er varðar rekstrarárið …

Application for recognition of a museum according to the Museums Act

Opið fyrir umsóknir til 31. ágúst 2019 Safnaráð minnir á að síðasti skiladagur umsókna um viðurkenningu samkvæmt safnalögum nr. 141/2011, til að umsóknin verði afgreidd áður en umsóknarfrestur í safnasjóð fyrir árið 2018 rennur út, er 31. ágúst 2019. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða ekki afgreiddar fyrr en að lokinni úthlutun úr safnasjóði …

Museum Board office closed for summer vacation

Skrifstofa safnaráðs er lokuð vegna sumarleyfa 15. júlí – 7. ágúst. Hægt er að ná í Þóru Björk Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra í síma 820-5450 ef erindið er brýnt.

Viðurkenningarskjöl veitt í Úthlutunarboði safnaráðs 2019

Úthlutunarboð safnaráðs var haldið í Listasafni Íslands mánudaginn 29. apríl í kjölfar vorfundar höfuðsafna sem héldu saman sinn vorfund. Í Úthlutunarboðinu var styrkþegum verkefnastyrkja úr safnasjóði 2019 afhent viðurkenningarskjöl og blóm en í mars síðastliðnum úthlutaði mennta- og menningarmálaráðherra að fenginni umsögn safnaráðs alls 113.850.000 kr. úr safnasjóði vegna aðalúthlutunar 2019. Auk 37 rekstrarstyrkja voru …

Ársskýrsla safnaráðs 2018 komin út

Ársskýrsla safnaráðs árið 2018 er komin út og er nú aðgengileg á vef ráðsins. Skýrslan var samþykkt á 182. fundi ráðsins í apríl síðastliðinn. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi safnaráðs árið 2018 og í viðaukum má finna yfirlit yfir úthlutun úr safnasjóði það ár. Í viðaukum er einnig samantekt á rekstri viðurkenndra safna árið …

Museum Council Award Announcement 2019

The Museum Council invites you to the 2019 Allocation Invitation on the occasion of the main allocation from the Museum Fund 2019, Monday 29 April at 16.30 – 18.00 at the National Gallery of Iceland. The invitation is held following the joint spring meeting of the main museums, the National Gallery of Iceland, the Natural History Museum of Iceland and the National Museum of Iceland. Recipients of project grants from the Museum Fund 2019 will receive recognition documents and light refreshments will be served. Link to Facebook event …

Aðalúthlutun safnasjóðs 2019

Mennta- og menningarmálaráðherra úthlutað að fenginni umsögn safnaráðs alls 113.850.000 kr. úr safnasjóði. Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2019 voru veittar alls 113.850.000 krónur, þar af voru veittir 85 verkefnastyrkir alls 84.250.000 kr, auk þess sem 29.600.000 kr. var úthlutað í rekstrarstyrki til 37 viðurkenndra safna. Alls bárust 142 verkefnaumsóknir og veittir styrkir voru á bilinu frá …

Due to the utilization reports of project grants from the museum fund 2018

Á  178. safnaráðsfundi var samþykkt ný útgáfa af nýtingarskýrslum verkefnastyrkja sem tekur gildi frá og með styrkveitingum 2018. Frá og með styrkárinu 2018 munu styrkþegar verkefnastyrkja skila áfangaskýrslu til safnaráðs vegna þeirra styrkja sem eru hærri en 1.500.000 kr. Þeirri skýrslu skal skila í byrjun næsta árs á eftir styrkárinu. Allir styrkþegar eiga að skila …

Agreement between Myndstef and museums on the visual publication of copyrighted works

Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda unnið að gerð samnings um myndbirtingu höfundaréttarvarinna verka úr safnkosti viðurkenndra safna og ríkissafna. Við undirritun hans munu söfn fá leyfi til að birta ljósmyndir á veflægri safnmunaskrá af safnkosti í höfundarétti. Með þessu stóreykst aðgengi almennings og skóla að upplýsingum úr safnmunaskrám. Fimmtudaginn 20. …

Christmas greetings from the museum board

Safnaráð óskar safnmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þakkar fyrir árið sem er að líða. Skrifstofa safnaráðs verður lokuð yfir jólin og opnar á ný fimmtudaginn 3. janúar 2019.