Aukaúthlutun úr safnasjóði 2023

Menningarráðherra hefur nú úthlutað 24.800.000 kr. úr aukaúthlutun safnasjóðs 2023. Úr aukaúthlutun 2023 var 82 styrkjum úthlutað til 37 viðurkenndra safna, 59 styrkir eru til símenntunarverkefna og námskeiðahalds og 23 styrkir til stafrænna kynningarmála. Ráðherra úthlutar úr safnasjóði að fenginni umsögn safnaráðs. Listi yfir styrkveitingar úr aukaúthlutun safnasjóðs 2023   Úthlutun úr safnasjóði 2023 Úr …

Christmas greetings from the museum board

Safnaráð óskar safnmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þakkar fyrir árið sem er að líða. Skrifstofa safnaráðs verður lokuð yfir jólin og opnar á ný miðvikudaginn 3. janúar 2024.

FÍSOS 2023 Travel School – Museum Professional Conference

Farskóli FÍSOS er árleg ráðstefna safna og safnmanna. Þetta árið fór farskólinn fram í Hollandi þar sem tæplega 120 farskólagestir lögðu leið sína til Amsterdam daganna 10.-13. október. Ráðstefnan er skipulögð af Félagi íslenskra safna og safnafólks. Á þessum ráðstefnum er lögð rík áhersla á að veita mikilvæga starfsþróun og símenntun fyrir fagið, skapa vettvang …

Open for applications for additional allocation 2023

Safnaráð minnir á, að opið er fyrir umsóknir í aukaúthlutun safnasjóðs 2023. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00, fimmtudaginn 30. nóvember 2023 Styrkir úr aukaúthlutun eru eingöngu í boði fyrir viðurkennd söfn. Sjá umsóknareyðublað hér: https://safnarad.eydublod.is/Forms/Form/23-UMS-AUK-UMS UPPLÝSINGAR Eftirtaldir styrkflokkar eru í boði: a) Styrkur til stafrænna kynningarmála Viðurkennd söfn geta í hvert sinn sent inn eina umsókn um styrki …

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum í aðalúthlutun safnasjóðs 2024

Opið er fyrir umsóknir í aðalúthlutun safnasjóðs 2024  Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 miðvikudaginn 1. nóvember 2023 og sótt er um á umsóknavef safnasjóðs   Styrkir til eins árs Viðurkennd söfn geta sótt um styrki til eins árs auk þess sem önnur söfn, höfuðsöfn, safnvísar, setur og sýningar geta sótt um úthlutun úr safnasjóði í samstarfi við …

Aðalúthlutun 2023

Á fundi safnaráðs þann 14. desember sl. samþykkti ráðið tillögu um aðalúthlutun úr safnasjóði 2023 sem send var menningarráðherra til samþykktar, en skv. 7. mgr. 22. gr. safnalaga úthlutar ráðherra styrkjum úr safnasjóði að fengnum tillögum safnaráðs. Ráðherra hefur nú ákveðið úthlutun styrkja úr sjóðnum. Heildarstyrkupphæð úr aðalúthlutun safnasjóðs 2023 er 153.010.000 kr. Hefur því …

Icelandic translation of a new museum definition

Ný safnaskilgreining var samþykkt á Alheimsþingi ICOM sem var haldið í Prag í Tékklandi, 20. – 28. ágúst 2022. Íslensk þýðing skilgreiningarinnar er eftirfarandi: „Safn er varanleg stofnun, ekki rekin í hagnaðarskyni, sem þjónar samfélaginu með rannsóknum, söfnun, varðveislu, túlkun og miðlun á áþreifanlegri og óáþreifanlegri arfleifð. Söfn eru opin almenningi, aðgengileg og inngildandi og stuðla …

Open for applications for additional allocation 2022

The Museum Council would like to remind you that applications are open for the 2022 additional allocation of the Museum Fund. The application deadline is 4:00 p.m., December 5, 2022. Grants from the additional allocation are only available to recognized museums. See the application form here: https://safnarad.eydublod.is/Forms/Form/22-UMS-AUK-UMS INFORMATION The following grant categories are available: a) Grant for digital promotion Recognized museums can submit one application for grants at a time in …

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum í aðalúthlutun safnasjóðs 2023

Opið er fyrir umsóknir í aðalúthlutun safnasjóðs 2023  Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 fimmtudaginn 20. október 2022 og sótt er um á umsóknavef safnasjóðs   Styrkir til eins árs Viðurkennd söfn geta sótt um styrki til eins árs auk þess sem önnur söfn, höfuðsöfn, safnvísar, setur og sýningar geta sótt um úthlutun úr safnasjóði í samstarfi við …

New museum definition approved at ICOM World Congress

Ný safnaskilgreining var samþykkt á Alheimsþingi ICOM sem var haldið í Prag í Tékklandi, 20. – 28. ágúst með standandi lófataki þátttakenda eftir nokkura ára samþykktarferli þar sem leitað var til allra undirdeilda ICOM. Ný skilgreining er eftirfarandi: „A museum is a not-for-profit, permanent institution in the service of society that researches, collects, conserves, interprets …