Listasafn Árnesinga hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2018

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Listasafni Árnesinga Íslensku safnaverðlaunin 2018 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, þriðjudaginn 5. júní kl.16. Íslensku safnaverðlaunin er viðurkenning veitt annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi. Þrjú söfn voru tilnefnd, en ásamt Listasafni Árnesinga voru Grasagarðurinn í Reykjavík og Þjóðminjasafn Íslands fyrir nýtt varðveislu- og rannsóknasetur sitt tilnefnd til safnaverðlaunanna 2018. Íslandsdeild …

Alþjóðlegi safnadagurinn 18. maí 2018

Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn ár hvert þann 18. maí af International Council of Museums (ICOM). Þátttakendur eru um 35.000 söfn í 140 löndum. Söfn um allan heim skipuleggja dagskrá þann dag, helgina eða jafnvel vikuna alla sem 18. maí ber upp á og hefur það verið gert öll árin síðan 1977. Á ári hverju velur …

Úthlutunarboð safnaráðs 2018

Úthlutunarboð safnaráðs Í tilefni aðalúthlutunar safnasjóðs 2018 sem var tilkynnt í mars síðastliðnum býður safnaráð til fagnaðar með safnmönnum mánudaginn 23. apríl kl. 17.00 – 19.00 í Listasafni Íslands. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra flytur ávarp Styrkþegar fimm hæstu verkefnastyrkjanna munu kynna verkefni sín Byggðasafnið í Görðum – Ný grunnsýning Byggðasafnsins í Görðum – Fasi …

Ársskýrsla safnaráðs 2017 komin út

Ársskýrsla safnaráðs árið 2017 er komin út og er nú aðgengileg á vef ráðsins. Skýrslan var samþykkt á 171. fundi ráðsins 22. mars síðastliðinn. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi safnaráðs árið 2017 og í viðaukum má finna yfirlit yfir úthlutun úr safnasjóði það ár. Í viðaukum er einnig samantekt á rekstri viðurkenndra safna árið 2016. …

Úthlutunarferli fyrir aðalúthlutun úr safnasjóði árið 2019 verður flýtt

Safnaráð samþykkti á 170. safnaráðsfundi sínum að flýta ferli fyrir aðalúthlutun úr safnasjóði frá og með aðalúthlutun 2019. Hafa viðurkennd söfn kallað eftir því að úthlutunarferli verði flýtt svo að hægt sé að nýta allt styrkárið til vinnu að verkefnum og til nýtingar rekstrarstyrkja. Má geta þess að þetta annað árið í röð sem safnaráð …

Supervision by the Museum Council of recognized museums

According to the Museums Act No. 141/2011, the Museums Council is tasked with supervising accredited museums that operate in accordance with the Museums Council's terms and conditions for the operation of accredited museums. This February, twenty accredited museums across the country will receive a notification of the Museums Council's supervision of accredited museums, which is part 2 of the Museums Council's supervision, Supervision of the museum's premises, facilities …

Christmas greetings from the museum board

The Museum Council wishes all museum members and citizens a Merry Christmas and thanks them for the year that is passing. The Museum Council office will be closed over Christmas and will reopen on Wednesday, January 3, 2018.

The University of Iceland Art Museum has been granted the status of a recognized museum.

The Minister of Education, Science and Culture has considered the proposal of the Museums Council from 10 October 2017 on the recognition of museums according to the Museums Act No. 141/2011. At the proposal of the Council, the Minister granted recognition to one museum, the Art Museum of the University of Iceland. The Museums Council is accepting applications for recognition for processing in 2018 until 31 August 2018. Further information about the application process can be found here.

Allocation of continuing education grants to recognized museums 2017

The Minister of Education, Culture and Sports, after receiving the opinion of the Museum Council, has allocated continuing education grants from the additional allocation of the Museum Fund to recognized museums in 2017. In the additional allocation of the Museum Fund in the last quarter, recognized museums can apply for project grants for continuing education, so-called continuing education grants. The purpose of these grants is to strengthen the professional work of the museums and strengthen the aspect of continuing education. Two types of grants were awarded, Continuing education for museum employees on the one hand …

News from the website and applications

Website As you can see, the Museum Council's website is back online after being hit by the collapse of the web hosting company in 1984. It seems that all content has been saved and we are grateful for that, but if users find errors, they can definitely send a message to the email address thora@safnarad.is. The Museum Council's email was not affected...