Aukaúthlutun úr safnasjóði 2025

Logi Einarsson menningarráðherra hefur nú úthlutað 20.692.500 kr. úr aukaúthlutun safnasjóðs 2025. Úr aukaúthlutun árið 2025 voru veittir 70 styrkir til 37 viðurkenndra safna, 50 styrkir eru til símenntunarverkefna og námskeiðahalds og 20 styrkur til stafrænna kynningarmála. Ráðherra úthlutar úr safnasjóði að fenginni umsögn safnaráðs.  Listi yfir styrkveitingar úr aukaúthlutun safnasjóðs 2025 Úthlutun úr safnasjóði …

Listasafn Einars Jónssonar sameinast Listasafni Íslands

Nú um áramótin voru Listasafn Einars Jónssonar og Listasafn Íslands formlega sameinuð með það að leiðarljósi að efla starfsemi og þjónustu við almenning og ná þannig betri nýtingu opinberra fjármuna. Starf safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar var lagt niður, en tveir starfsmenn í fullu starfi færðust yfir til Listasafns Íslands auk starfsfólks í móttöku, þá fær …