Árlegur samráðsfundur ráðherra og fagfélaga í safnastarfi

Í byrjun sumars 25. júní fór fram árlegur samráðsfundur menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra og fagfélaga safnastarfs í húsakynnum Safnaráðs að Austurstræti 5. Samráðsfundur er eins til tveggja klukkutíma staðfundur sem boðaður er að jafnaði einu sinni á ári og er til þess fallinn að eiga samtal um málefni safnastarfs. Fundurinn er haldinn samkvæmt  7.gr. safnalaga …

Application for recognition of a museum according to the Museums Act

Opið fyrir umsóknir til 30. september 2025 Safnaráð minnir á að síðasti skiladagur umsókna um viðurkenningu samkvæmt safnalögum nr. 141/2011 er 30. september 2025. Allar upplýsingar um umsóknir má finna hér: https://safnarad.is/vidurkennd-sofn/umsokn-um-vidurkenningu/