Christmas greetings from the museum board

The Museum Council wishes all museum members and citizens a Merry Christmas and thanks them for the year that is passing. The Museum Council office will be closed over Christmas and will reopen on Tuesday, January 3, 2023.

UNESCO Hague Convention for the Protection of Cultural Property in the Event of Armed Conflict

Ísland staðfesti þann 12. desember 2022 Haag-samning UNESCO frá 1954 um vernd menningarverðmæta komi til vopnaðra átaka. Unnið var að fullgildingu samningsins í samstarfi menningar- og viðskiptaráðuneytis og utanríkisráðuneytis. Nú hafa nær öll lönd Evrópu staðfest samninginn. Í frétt Stjórnarráðsins frá 13. desember 2022 segir:  „Haag-samningurinn frá 1954 er mikilvægt verkfæri til verndar menningarverðmætum í …

Icelandic translation of a new museum definition

Ný safnaskilgreining var samþykkt á Alheimsþingi ICOM sem var haldið í Prag í Tékklandi, 20. – 28. ágúst 2022. Íslensk þýðing skilgreiningarinnar er eftirfarandi: „Safn er varanleg stofnun, ekki rekin í hagnaðarskyni, sem þjónar samfélaginu með rannsóknum, söfnun, varðveislu, túlkun og miðlun á áþreifanlegri og óáþreifanlegri arfleifð. Söfn eru opin almenningi, aðgengileg og inngildandi og stuðla …