New regulation – museums may receive a maximum number of visitors

Ný reglugerð nr. 587/2021 um samkomutakmarkanir tekur gildi þriðjudaginn 25. maí og gildir til 16. júní. Þá mega söfn taka á móti leyfilegum hámarksfjölda móttökugetu. Nú er hámarksfjöldi ekki tiltekinn í rekstrarleyfum safna, en biðlað er til safna að sýna skynsemi hvað varðar gestafjölda og fara varlega í sakirnar. Létt verður á grímuskyldu og hún …

International Museum Day 2021 – The Future of Museums: Structure and New Focuses

Í tilefni hins árlega alþjóðlega safnadags velur ICOM þema sem tengist málefnum sem eru ofarlega á baugi hverju sinni og fólki hugleikin. Þema alþjóðlega safnadagsins 2021 er; Framtíð safna: Uppbygging og nýjar áherslur og verður dagurinn haldin hátíðlegur þann 18. maí næstkomandi. Söfnum, fagfólki, starfsfólki safna og almenningi er boðið að nota þemað eða leiðarstefið …