Application deadline for the museum fund has expired.

The last day to apply for the museum fund was March 26. Applications will be discussed at the next meeting of the council and proposals for allocation will be sent to the minister following that meeting. The fund received a total of 60 applications this year.

Auglýsing v. umsókna í safnasjóð 2013

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum frá menningarminjasöfnum, náttúruminjasöfnum og listasöfnum, um styrki úr safnasjóði á árinu 2013. Hlutverk safnasjóðs er að styrkja starf þeirra safna sem falla undir safnalög nr. 141/2011. Safnaráð úthlutar úr sjóðnum samkvæmt safnalögum og úthlutunarreglum ráðsins frá 19. júlí 2010. Upphæð og fjöldi veittra styrkja fer eftir fjárveitingu á fjárlögum og umsóknum. …