Smelltu hér ef þú vilt opna umsókn/skil í fyrsta skipti.
Þú velur þá umsókn sem þú vilt opna og skráir þig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum.

Smelltu hér ef þú vilt skoða vistaðar eða sendar umsóknir.
Skráðu þig inn með sama hætti og þegar þú vistaðir/sendir umsóknina.

Umsóknavefurinn byggir á rafrænni eyðublaðagátt Nýherja, https://eydublod.is/ og er þetta kerfi í notkun hjá nokkrum opinberum stofnunum, meðal annars Þjóðskrá.

Eftirfarandi umsóknir og skil eru í gegnum umsóknavefinn

 • Verkefnastyrksumsóknir í safnasjóð
 • Rekstrarstyrksumsóknir í safnasjóð
 • Umsóknir um símenntunarstyrki til viðurkenndra safna
 • Árlegar skýrslur safna
 • Skýrslur um nýtingu
  • verkefnastyrkja
  • símenntunarstyrkja
  • rekstrarstyrkja (frá árinu 2017 og síðar)
 • Umsóknir um frest á nýtingu styrkja (kemur haust 2017)

Viðkomandi umsóknir og skil sjást þegar skilafrestur opnast.

Úthlutunarreglur safnasjóðs

Úthlutunarreglur safnasjóðs má finna hér.
Verklagsreglur má finna hér.