Úthlutunarboð safnaráðs 2018

Úthlutunarboð safnaráðs Í tilefni aðalúthlutunar safnasjóðs 2018 sem var tilkynnt í mars síðastliðnum býður safnaráð til fagnaðar með safnmönnum mánudaginn 23. apríl kl. 17.00 – 19.00 í Listasafni Íslands. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra flytur ávarp Styrkþegar fimm hæstu verkefnastyrkjanna munu kynna verkefni sín Byggðasafnið í Görðum – Ný grunnsýning Byggðasafnsins í Görðum – Fasi …

Lesa meira

Ársskýrsla safnaráðs 2017 komin út

Ársskýrsla safnaráðs árið 2017 er komin út og er nú aðgengileg á vef ráðsins. Skýrslan var samþykkt á 171. fundi ráðsins 22. mars síðastliðinn. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi safnaráðs árið 2017 og í viðaukum má finna yfirlit yfir úthlutun úr safnasjóði það ár. Í viðaukum er einnig samantekt á rekstri viðurkenndra safna árið 2016. …

Lesa meira