Opið fyrir skil á Árlegri skýrslu viðurkenndra safna 2017

Safnaráði er samkvæmt safnalögum nr. 141/2011 falið að hafa eftirlit með viðurkenndum söfnum sem starfa eftir skilmálum safnaráðs um starfsemi viðurkenndra safna. Eftirlit safnaráðs með viðurkenndum söfnum er þríþætt og er einn hluti þess er eftirlit með rekstri safns og er það gert með yfirferð safnaráðs á Árlegri skýrslu viðurkenndra safna 2017 er varðar rekstrarárið …

Lesa meira

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um símenntunarstyrki til viðurkenndra safna

Símenntunarstyrkir fyrir viðurkennd söfn Í aukaúthlutun safnasjóðs á síðasta ársfjórðungi geta viðurkennd söfn sótt um verkefnastyrki til símenntunar, svokallaða símenntunarstyrki. Tilgangur með þessum styrkjum er að styrkja faglegt starf safnanna og efla þátt símenntunar. Tvenns konar styrkir eru í boði, Símenntun fyrir starfsmenn safns annars vegar og Námskeið/fyrirlesarar hins vegar. Hvert safn getur sótt um …

Lesa meira

Breytingar á verklagsreglum samþykktar

Á 164. safnaráðsfundi þann 5. september 2017 voru samþykktar breytingar á Verklagi við mat á umsóknum um styrki úr safnasjóði (almennt kallað verklagsreglur) til samræmis við þær breytingar sem hafa átt sér stað frá síðasta ári. Er þar helst að nefna að kafli um aukaúthlutun úr safnasjóði var settur inn, má kynna sér reglurnar hér.

Lesa meira