Vegna eyðublaðs um verkefnaumsókn í safnasjóð 2017

  Komið hefur í ljós forritunarvilla í verkefnaumsóknareyðublaði safnasjóðs fyrir árið 2017, sem lýsir sér þannig að reiturinn Upplýsingar um fjárhagsáætlun birtist ekki á blaðinu í útgáfu 1. Fjárhagsáætlun er ein forsenda fyrir mati á umsóknum um verkefnastyrki og verður að fylgja umsókn, því er nauðsyn að uppfæra umsóknaeyðublaðið. Því verða umsækjendur að ná í …

Lesa meira

Af málþingi um söfn og ferðaþjónustu

Safnaráð, Íslandsstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga stóðu að málþingi um söfn og ferðaþjónustu föstudaginn 18. nóvember sl. og var þingið jafnframt styrkt af Þjóðminjasafni Íslands. Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri safnaráðs setti þingið og Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra flutti ávarp í byrjun þings. Meðal framsögumanna voru Inga Hlín Pálssdóttir forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá …

Lesa meira

Dagskrá málþings um söfn og ferðaþjónustu í safnahúsinu 18. nóvember kl. 13-16

Safnaráð, Íslandsstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga standa að málþingi um söfn og ferðaþjónustu þar sem rætt verður um hlutverk og stöðu safna og tengdrar starfsemií íslenskri ferðaþjónustu. Málþingið er styrkt af Þjóðminjasafni Íslands. Umfang safnageirans á Íslandi hefur aukist mikið á síðustu árum og kannanir meðal erlendra ferðamanna hafa leitt í ljós mikinn áhuga á …

Lesa meira

Málþing um söfn og ferðaþjónustu 18. nóvember næstkomandi í Safnahúsinu við Hverfisgötu

Safnaráð, Íslandsstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga standa að málþingi um söfn og ferðaþjónustu föstudaginn 18. nóvember næstkomandi kl. 13:00 – 16:00 í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Er málþingið haldið í kjölfar (PDF skjal)skýrslu safnaráðs um söfn og ferðaþjónustu sem kom út haustið 2015 og var unnin af Rannsóknasetri í safnafræðum við Háskóla Íslands og Hagfræðistofnun Háskóla …

Lesa meira