Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr safnasjóði á árinu 2017

Hlutverk safnasjóðs er að styrkja starf þeirra safna sem falla undir safnalög nr. 141/2011 (Opnast í nýjum vafraglugga). Safnaráð veitir umsögn um styrkumsóknir úr safnasjóði. Mennta- og menningarmálaráðherra úthlutar styrkjum úr safnasjóði að fengnum tillögum safnaráðs samkvæmt safnalögum og úthlutunarreglum ráðsins frá 29. september 2015. Veittir eru bæði verkefnastyrkir og rekstrarstyrkir úr safnasjóði, upphæð og …

Lesa meira

Símenntunarstyrkir safnasjóðs 2016

Haustið 2016 verða veittir símenntunarstyrkir til eflingar faglegu starfi viðurkenndra safna. Tilgangur með þessum styrkjum er að styrkja faglegt starf safnanna og efla þátt símenntunar. Viðurkennd söfn geta sótt um símenntunarstyrk fyrir starfsmenn sína. Að þessu sinni verður úthlutað að lágmarki alls um tveimur milljónum króna. Hver styrkur verður að hámarki 250.000 krónur. Hvert viðurkennt …

Lesa meira