16 viðurkennd söfn hafa fengið tilkynningu um eftirlit safnaráðs

  Safnaráði er samkvæmt safnalögum 141/2011 falið að hafa eftirlit með viðurkenndum söfnum sem starfa eftir skilmálum safnaráðs um starfsemi viðurkenndra safna. Eftirlitið er þríþætt: a) Eftirlit með rekstri safns. Með yfirferð yfir árlega skýrslu safna til safnaráðs.b) Eftirlit með húsakosti safnsins, aðbúnaði safnkosts, varðveislu gripa og öryggismálum. Með þessu eyðublaði safna og úttekt forvarða á …

Lesa meira

Ársskýrsla safnaráðs 2015

Ársskýrsla safnaráðs fyrir árið 2015 er nú aðgengileg á vef ráðsins. Skýrslan var samþykkt á 153. fundi ráðsins þann 30. ágúst s.l. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi safnaráðs árið 2015 og má þar finna yfirlit yfir úthlutun úr safnasjóði árið 2015. Þar er einnig samantekt á rekstri viðurkenndra safna árið 2014 sem getur nýst söfnum …

Lesa meira

Verklagsreglur vegna úthlutunar úr safnasjóði

Verklagsreglunum er einnig hægt að niðurhala (PDF skjal)hér. 1.  Hlutverk safnaráðs Samkvæmt safnalögum er það hlutverk safnaráðs að veita umsögn um styrkumsóknir í safnasjóð. Þegar umsóknarfrestur er liðinn fer framkvæmdastjóri safnaráðs yfir umsóknirnar og tekur frá þær umsóknir sem ekki uppfylla skilyrði safnaráðs. Séu einhver vafaatriði eru þau lögð fyrir formann. Safnaráð fær lista yfir …

Lesa meira