Umsóknir í safnasjóð árið 2016

Auglýsing v. umsókna í safnasjóð 2016: Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr safnasjóði á árinu 2016. Hlutverk safnasjóðs er að styrkja starf þeirra safna sem falla undirsafnalög nr. 141/2011.  Safnaráð gerir tillögu til mennta- og menningarmálaráðherra um úthlutun úr sjóðnum samkvæmt safnalögum og úthlutunarreglum ráðsins frá 18. september 2013.  Upphæð og fjöldi veittra styrkja fer eftir …

Lesa meira

Eftirlit með viðurkenndum söfnum

Safnaráði er samkvæmt safnalögum falið að hafa eftirlit með viðurkenndum söfnum sem starfa eftir skilmálum safnaráðs um starfsemi viðurkenndra safna. Að undanförnu hefur verið unnið að undibúningi fyrsta áfanga þessa eftirlits og verða 8 söfn í nágrenni Reykjavíkur heimsótt nú í nóvember og desember. Forvörður sem starfar í umboði safnaráðs mun hann fara yfir húsakost …

Lesa meira