Upptaka frá málþingi safnaráðs

Safnaráð stóð fyrir málþingi um rannsóknir safna í Þjóðminjasafninu þann 6. nóvember. Athyglinni var beint að hlutverki rannsókna í starfi safna og að þætti safna í að efla skilning á þróun og stöðu menningar, lista, náttúru og vísinda með rannsóknum sínum og miðlun þeirra. Skoðað var hvað einkennir safnarannsóknir og hverjar væntingar fræðasamfélagsins séu til …

Lesa meira