Erindi flutt á Farskóla safnmanna 2013

Framkvæmdastjóri safnaráðs kynnti úthlutunarreglur sjóðsins og skilyrði fyrir viðurkenningu safna á farskóla safnmanna sem haldinn var í Reykjavík í lok september. Hér má sjá glærurnar sem fylgdu erindinu. Hér má sjá upptöku af erindinu. Frekari upplýsingar um viðurkenningarferlið er að finna hér.

Lesa meira

Skilmálar safnaráðs fyrir viðurkenningu safna

Efnisyfirlit 1. Safn skal vera í eigu opinberra aðila, sjálfseignarstofnunar, félags eða fyrirtækis sem tryggir safninu fjárhagsgrundvöll fyrir eðlilega starfsemi þess og skipar því stjórn. Safn skal ekki rekið í hagnaðarskyni. Með safnalögum nr. 141/2011 fékk safnaráð það hlutverk að fjalla um viðurkenningu safna og afturköllun viðurkenningar áður en tillögur þar að lútandi eru sendar ráðherra.  …

Lesa meira

Stefnumót um stefnumótun

I.            Markmið fundarins Markmið fundarins er að leita umsagnar hjá safnmönnum um lykilspurningar varðandi framtíðarskipan safnamála í landinu í anda nýrra safnalaga. Mikilvægt er að fá skoðun og tillögur að áherslum og útfærslu frá hópnum. Markmiðið með fundinum er ekki síður að vinna í náinni samvinnu við helstu hagsmunaaðila og sammælast um niðurstöðu sem tekur tillit …

Lesa meira