Umsóknarfrestur í safnasjóð útrunninn

Síðasti umsóknardagur í safnasjóð var 26. mars. Umsóknir verða teknar til umfjöllunar á næsta fundi ráðsins og tillögur um úthlutun sendar til ráðherra í kjölfar þess fundar. Alls bárust sjóðnum 60 umsóknir í ár.

Lesa meira

Auglýsing v. umsókna í safnasjóð 2013

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum frá menningarminjasöfnum, náttúruminjasöfnum og listasöfnum, um styrki úr safnasjóði á árinu 2013. Hlutverk safnasjóðs er að styrkja starf þeirra safna sem falla undir safnalög nr. 141/2011. Safnaráð úthlutar úr sjóðnum samkvæmt safnalögum og úthlutunarreglum ráðsins frá 19. júlí 2010. Upphæð og fjöldi veittra styrkja fer eftir fjárveitingu á fjárlögum og umsóknum. …

Lesa meira