Yfirlit yfir úthlutanir úr safnasjóði

Safnaráð hefur látið vinna samantekt á úthlutunum úr safnasjóði frá fyrstu úthlutun árið 2002 til ársins 2012. Hér má sjá yfirlit yfir úthlutanir og umsónir. Alls hefur ráðið úthlutað tæpum 830 milljónum á þessum tíu árum. Yfirlitið má sjá hér.

Lesa meira

Umsóknargögn 2011 – Tölfræðigreining

Safnaráð lét veturinn 2011-12 vinna tölfræðiupplýsingar úr umsóknargögnum ársins 2011. Þóra Björk Ólafsdóttir viðskiptafræðingur vann skýrsluna en hún var starfsnemi hjá safnaráði. Skýrsluna má nálgast hér.

Lesa meira

Úthlutun úr safnasjóði 2012

58 aðilar sóttu um styrki úr safnasjóði fyrir árið 2012. Heildarupphæð veittra styrkja var 110.320.000 kr. Veittar voru 47.700.000 kr. í rekstrarstyrki og 62.720.000 kr. í verkefnastyrki. 44 söfn hlutu rekstrarstyrki úr sjóðnum, en allir rekstrarstyrkir voru jafn háir.  53 söfn hlutu verkefnastyrki úr sjóðnum. Hér má sjá upplýsingar um úthlutunina.

Lesa meira